Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1895, Page 10

Sameiningin - 01.10.1895, Page 10
—122— eins, og aíS ölluni líkindum fengi það aldrei framgang. þaS er að vorri liyggju að eins eitt ráð, sem vert er að hugsa um til að ráða bót á þjóðlífsrneini því, er fyrir séra Jens heíir vakað, þegar hann bar tillögu sína fram á synodus; og það er það, aS höggva höfuSiSaf, og vita svo, hvort ekki sprettr nýtt höfuð, sem við má una, fram á líkama þjóðurinnar heima í landinu. Andspænis meinsemdum, sem eru eins lagaðar og vantrú Kaupmannahafnar- íslendinga, dugir ekkert lækningarkák. Menn verða þar að vera reglulegir niðrskurðarmenn. það er með öðrum orðum : það þarf að vinna að því með oddi og egg, að Kaupmannahöfn hætti að vera aðalmenntastöð íslenzkra námsmanna og embættis- mannaefna. það þarf að fá aftekin þessi sérstöku hlunnindi, sem íslendingar njóta við danska háskólann. það þarf að hlynna að menntastofnunum þeim,sem þegar eru tilheima á íslandi, bœta nýjum við eftir því, sem með þarf,og hefja hvorartveggjatil þeirrar vii'ðingar, sem landi og lýð er samboðin. Og svo þurfa þá náttúr- lega þeir einstöku menn, sem opin hafa augun fyrir aðalmein- semdum hins núveranda íslenzka þjóðlífs, að „agítera" fyrir því bæði í rœðu og riti, að hœfir menn með heilbrigðri lífsskoðan komist að sem kennendr við allar menntastofnanirnar í landinu. Annarra mála, sem hreift var á synodus þessari, er ekki getanda, nema þess, sem séra Jón Helgason benti á, að heppilegt inyndi að tilkynna prestum almennt að hausti umræðuefni þau. er leggjast ætti fyrir synodus næsta sumar. Myndi það gefa þeim hvöt til að hugsa um þau mál og koma dálítið fjölmennir á fund. Fríkirkjumálið var ekki nefnt á nafn fremr en í fyrra. það hefir ekki enn verið haft svo mikið við það, að það hafi fengið að stinga höfðinu inn á synodus. Framvegis á að lialda synodus einum eða tveim dögum fyrir lok Júnímánaðar. Skýrslan um þessa síðustu synodus er ekki nema rúm blaðsíða að lengd í „Kirkjublaðinu“. Hve margar klukku- stundir fundrinn hefir staðið sést ekki; ekki heldr fær maðr að sjá nöfn fundarmanna, aðþeim örfáu undanteknum, sem ein- liverja tillögu höfðu fram að bera.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.