Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1896, Page 2

Sameiningin - 01.10.1896, Page 2
114— 3. Svo margir í heiminum hátt sér upp ryðja, sem hér þó í rauninni standa svo lágt; en hinir í skugganum hógværir iðja með hollustu’ og tryggð, þó að verkið sé smátt. En drambið skal lækka og hógværðin hækka. Allt jafnast, og ranglætið líðst þá ei lengr, og leiðin ei framar þá rangsœlis gengr. 4. Svo rnargir í heiminum allsnœgtir eiga við allskonar fagnað í Ijómandi borg ; en fátœkir lifa við molana mega og metta sig einatt í tárum og sorg. En sorgin skal lækka, og sælan skal hækka. það allt saman jafnast, er aldirnar líða; liins eilífa réttlætis gott er að bíða. 5. Svo margir í heiminum mótlættir þreyja, í mœðunni’ og ellinni lausnina þi-á. A œskunnar blómatíð all-margir deyja ; en allt saman jafnast þeim deginum á. þá dauðinn mun lækka, þá lífið mun hækka. þitt réttlæti, guð, mun þá skærlega skína, þá skiljum vér berlega vegina þína. ------^-ooo^---------- Suimudagrinii. Efth' séra Friðrik J. Bergmann. Fyrir börnin er hver sunnudagr hátíðisdagr. þau hlakka til sunnudagsins alla vikuna. það er eins og einhver saklaus tognuðr, mildr og blíðr og barnslegr, falli yfir huga þeirra, þegar þau vakna og hugsa með sér: Nú er sunnudagr! Allt, sem þeim heiir sagt verið um guð og góð börn, kemr fram í huga þeirra. Sunnudagrinn er guðs dagr; hinir dagarnir eru mannanna dagar. Svo hugsa börnin. Sunnudagrinn er líka kirkjudagr,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.