Sameiningin - 01.10.1896, Page 6
—118—
þegar á annarri öld sjaum vér, a5 sunnudagrinn er haldinn
heilagr hvervetna í kristninni. Lengi fram eftir, meðan
kristnh- menn voru ofsdttir og þjáðir á allar lundir, var þeim
auSvitaS ekki unnt aS halda sunnudaginn eins og þeir vildu ;
þeim var eigi unnt aS láta hann vera hvíldardag í þeim skiln-
ingi, er hann varS þaS seinna. En þegar áriS 321 leiddi Kon-
stantín rnikli hann í lög í öllu rdmverska ríkinu og gjörSi hann
það öldungis ekki eiugöngu af' tilhliðrunarsemi við kristna
menn, heldr af því hann renndi grun í, hvílíka ömetanlega
blessan myndi af slíkum helgidegi leiða fyrir borgara ríkisins
í heild sinni. (Meira.)
Enn uin Biblínljóðii).
það för eins og viS var aS búast, aS BókmenntafélagiS
sleppti frá sér BihlíuljóSum séra Valdemars Briem. Líklega
hefði það þó ekki gjört það, ef ekki hefði áðr verið fengin vissa
fyrir því, að IjóSin gæti samt orðið út gefin og þaS jafnvel fyr
en þau myndi hafa getað komið út frá félaginu. Hr. Sigurðr
Kristjánsson, h'nn framkvæmdarsami bókaútgefandi í Reykja-
vík, bauðst til að gefa ljóSasafnið út meS sömu kjörum og Bók-
menntafélagið um áriS hafði sarr.ið um viS höfundinn, en lofaði
l>ví um leið, að flýta útgáfunni meir en við var aS búast af
felaginu. Með samþykki frá stjórn Bókmenntafélagsins í
Reykjavík þá séra. Valdemar þetta boð. Og þegar á öndverSu
sumri þessu var byrjaS á prentan verksins. það á aS koma út
í tveim pörtum, og verða Ijóðin út af gamla testamentinu í
fyrra partinum, en nýja testamencis Ijóðin í síðara partinum.
Fyrri partrinn kemr út í ár,og er prentan þeirra ljóða, ef til vill>
þegar lokið. En seinni partrinn er væntanlegr á næsta ári.
Aðr en þessi ráðstöfun var gjörð fyrir útkomu Biblíuljóðanna
haf'ði hr. Sigurðr Kristjánsson tekizt á hendr aS gefa út IjóS
þau, er séra Valdemar hefir orkt út af DavíSs sálmum,og verðr nú,
eftir því, sem oss er ritaðfrá Islandi, það verk, látið bíða þangað
til Biblíuljóðin eru út komin. Og er búizt við að DavíSs
sálmarnir komi út á árinu 1898. Biblíuljóðin, sem svo eru
kölluð, eru aSallega söguljóð, orkt út af úfvöldu söguefni bæði í