Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1898, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.12.1898, Blaðsíða 2
—146- í mðrlæginrr uiinni. þér vaxa ber, en niinnka mór. þótt mig eg verði’ að lækka, mín von ug trú er sífellt sú, að síðar muni’ eg hækka. 4. Af miskunn réðst þú minnka þig og manna gjörðist líki, að hátt þfi fengir hafið mig í himna blessað ríki. þér vaxa ber, en minnka mér, unz mér þú vöxtinn gefr; og koma tíð mun sú um síð: þú sjálfr upp mig hefr. 5. Nú bráðum koma blessuð jól, þá birtist ljóssins kraftr; ei lækkar meir hin lága sól, á lofti’ hún hækkar aftr. Svo hækka mér til himins ber, já, hærra brautum stjarna. Upp hef þú mig á himins stig, þú, himnesk sól guðs barna. Betlehem — Jósef og María. leidinK. Effcir séra Friðrik J. Bergmann. Svo sem tveggja klukkustunda leið suðr frá Jerúsalem liggr bierinn Betlehem. þar fœddi Rakel forðum sinn harmkvæla- son, Benóní, og lét um leið líf sitt. En faðir hans nefndi hann Benjamín, hamingjuson, og reisti.fullr harms og saknaðar.bauta- stein á gröf sinnar elskuðu brfiðar. þarna í Betlehem tíndi Rut öxin á akri Bóasar. þar bjó ísaí og iíf að sögn tjöldin til tjald- búðarinnar úr ull sauða sinna. þar fœddist Davíð, ísraelskon- ungrinn og skáldið. þar bvggði hann sér marga konungshöll á tnilli hæðanna, er hann ungr gætti sauða föður síns. Og þegar liann seinna varð að ráfa úr einum stað í anttan og viðhafast á eyðimörkutn til að forða lífi sínu, þráði hann einn brennheitan

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.