Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1898, Blaðsíða 1
anmnmgin. Mánaðarrit til stuðninr/s kirkju og kristindómi íslendinga. gefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. EITSTJÓRI JÓN BJÁMNASON. 13. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1898. Nr. 10 Aðventusálmr eftir séra VALDEMAR briem út af Jóh. 3, 29—31. (Lag: Sælir eru þeira sjálfr gud.) 1. þú, Jesú, blíði brúðguminn, til brúðar þinnar kemr. Ó, mætti’ eg vera vinr þinn, þá vænti’ eg einskis fremr. þér vaxa ber, en minnka mér ; það mig þó hryggt ei getr; eg fagna þó; mér það er nóg, ef þú mig vin þinn inetr. 2. þú ríkir hátt í himinsal, en hér þó vaxið getr. En eg hér lágt í jarðardal, á eg að lækka betr ? þér vaxa ber, en minnka mór; það má svo til að vera. En gott er það, sem guð á kvað, já, gott hans ok að bera. 3. þú, drottinn, kemr ofan að með allri blessan þinni. Mér náðarhnossið nœgir það

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.