Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1898, Page 1

Sameiningin - 01.12.1898, Page 1
anmnmgin. Mánaðarrit til stuðninr/s kirkju og kristindómi íslendinga. gefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. EITSTJÓRI JÓN BJÁMNASON. 13. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1898. Nr. 10 Aðventusálmr eftir séra VALDEMAR briem út af Jóh. 3, 29—31. (Lag: Sælir eru þeira sjálfr gud.) 1. þú, Jesú, blíði brúðguminn, til brúðar þinnar kemr. Ó, mætti’ eg vera vinr þinn, þá vænti’ eg einskis fremr. þér vaxa ber, en minnka mér ; það mig þó hryggt ei getr; eg fagna þó; mér það er nóg, ef þú mig vin þinn inetr. 2. þú ríkir hátt í himinsal, en hér þó vaxið getr. En eg hér lágt í jarðardal, á eg að lækka betr ? þér vaxa ber, en minnka mór; það má svo til að vera. En gott er það, sem guð á kvað, já, gott hans ok að bera. 3. þú, drottinn, kemr ofan að með allri blessan þinni. Mér náðarhnossið nœgir það

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.