Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1902, Page 12

Sameiningin - 01.06.1902, Page 12
6o biblíunnar. Niðrstaða sú, er þeir komast a8 viö þær rann- sóknir, verör að vera nokkurn veginn óyggjandi áSr en hún er gjörð að eign almennings. Menn veröa aö vera var- kárir, meö því aö þeir, sem eru eins og fólk flest, geta svo hœglega lent í misskilningi og komizt til ályktana, sem eru þvert á móti tilætlan vísindamannanna. Þaö, sem vel getr samrímzt trúnni og jafnvel veriö henni til stuðnings hjá vísindamanninum, getr hœglega orðið hættu- legt í trúarlegu tilliti þeim mönnum, sem ekki hafa nœgileg þekkingarskilyröi, og jafnvel svift þá trúnni algjörlega. Þeg- ar þessa er gætt, hvað myndi þá vera að segja um ,,kritík“ . þá á gamla testamentinu, sem nú tíökast ? Til stórra muna hefir hún á sér þann blæ, sem sýnir, að þar ráöa ástríður hleypidómanna. Mikið af því, sem menn láta opinberlega til sín heyra því máli til stuönings, einkennir sig aö því, aö þar er svo lítið gætt hófs og stillingar, svo sterklega hrósað sigri fyrirfram, svo mjög skrumaö af ágæti hinna nýju kenninga, að enginn ætti aö lá neinum, þó aö þeir sé ófúsir á aö kannast viö þetta sem sönn vísindi. Þetta hlýtr aö eiga rót sína aö rekja til persónulegra hleypidóma. Það líkist svo œstum árásum. Menn vilja fá borð hroöin. Neitanin er gjörö að eina áreiðanlega einkenninu á öllum sönnum vísindum. Talsmenn svona lagaðrar ,,kritíkar“ þola því engin mótmæli. Andlitssvipr þeirra og orðalag þeirra allt er svo, að virðast má, aö þeir vildi mega dauðrota hvern, sem þor hefir til að láta nokkur andœfandi orð til sín heyra, með Þórs-hamri hinnar óskeikulu ,,kritíkar“. ,,Kritíkin“ í þessari mynd gjörir nú víst út af við sig sjálf. En áör en sá tími er kominn getr hún verið búin að gjöra ýmislegt illt. Hún er fyrir löngu komin út fyrir tak- mörk þess, sem vísindum er leyfilegt. Margt, sem hún heldr fram sem óyggjanda sannleik, mun aldrei reynast annað en ósannanlegar staöhœfingar. Þannig er variö kenningum henn- ar um þaö, að Kronikubœkrnar hafi í þeim tilgangi verið fœröar í letr aö umturna sögulegum atburðum, að Jobsbók sé ekki annað en skáldsaga, að Daníelsbók sé æfintýri, o.s.frv. Margar ályktanir, sem ,,kritíkin“ kallar vísindalega niör-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.