Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1905, Side 1

Sameiningin - 01.02.1905, Side 1
í!ídnaðarrit til stuð'nings lcirkju og kristindúmi ínlendinga* gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrhcimi, ItTTSTJÓPiI JÓN BJABNASON. 19. ÁRG. WINNIPEG, FEBRÚAK 1905. NR. 12. Heiðingja-missíón. Préaikan, flutt Fyrsta lúterska söfnuði í W.peg sd. 8. Jan. af ritst ,,Sam.“ Texti: Matt. 2, 1 —12. (Niörl.) Gætum nú aö því, hvaö það einkum er, sem sterklega knýr oss til þess að setja þetta mikla mál, heiðingja-rnissíón- ina, á dagskrá hjá oss í kirkju vorri, — hvað það helzt muni vera, sem á að vera oss guöleg hvöt til þess ekki aö eins aö hugsa um þá göfugu starfsemi, og ekki aö eins til þess aö minnast hennar í kirkjulegum bœnnm vorum, heldr líka til þess aö gjörast að einhverju ieyti hluttakandi í henni verk- lega. I. Fyrst af öllu er það hinn opinberaöi vilji írelsarans sjálfs og skýlaust boöorð frá honum. Hann opitiberaði þann vilja sinn og kom með það boðorð á mjög hátíölegri stund, sam- fara því, er hann innsetti skírnarsakramentið. Orö hans við það tækifœri eru alkunn, þessi: ,,Fariö og gjöriö allar þjóðir að lærisveinum, skfrandi þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennandi þeim að gæta alls, sern eg hefi boðiðyðr“; og þar meö fylgjandi þessi huggunarríka j'firlýsing frá honum: —, ,og sjá, eg er með yör alla daga, allt til enda veraldarinn- ar. “ Með þessum dýrðlegu orðum af munni Jesú endar Matteus guðspjall sitt—sami guðspjallamaðrinn sem flutt heflr oss í því helga riti sínu öndverðu frásöguna uni austrlenzku

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.