Sameiningin - 01.08.1907, Síða 10
búizt við, að gjafir frá innlendum vinum .þessa fyrirtœkis verSi
Þyngstar á metunum. En hvaö sem því líðr, þá er nú aS
„hrökkva eSa stökkva", og þaS er samboSiS íslenzkum lyndis-
einkunnum.
TalsverSar umrœSur urSu á nýafstöSnu kirkjuþingi um
ÞaS, hverskonar stofnun kirkjufélagiS hefSi í hug aS koma
á fót. Þótt undarlegt sé, er þaS Þó satt, aS ÞingiS komst aS
engri ákveSinni niSrstöSu í Því efni, þó ýmsir þingmenn hefSi
auSvitaS ákveSna skoSun í Því máli. Margir höfSu í hugan-
um Academy fundirbúningsskólaj, meSal þeirra nefndarmenn
þeir, sem komu meS þessa fjársöfnunar-tillögu inn á Þing.
Sumir höfSu hugsaS sér College-skó\a, eSa eitthvaS í þá áttina,
og enn aSrir létu sig þaS eitt varSa, aS skólinn yrSi gróSrarstöS
evangelisk-lúterskrar lífsskoSunar.
Eg er einn af þeim, sem get enga von gjört mér um fram-
tíS íslenzkrar skólastofnunar í Winnipeg, nema Þvi aS eins aS
vér höfum ekki mikiS ófullkomnari stofnun aS bjóSa en hinar
kirkjudeildirnar, sem halda College-skólunum þar viS. Vér
getum ekki búizt viS, aS íslenzkir nemendr stundi nám viS
ófullkominn skóla einungis fyrir Þá sök, aS hann er íslenzkr,
enda væri naumast réttlátt aS krefjast Þess. Skólabyggingu
getum vér látiS reisa; nemendr getum vér því aS eins vonazt
eftir aS fá, aS vér getum boSiS þeim sömu hlunnindi og t. d.
Wesley College.
HvaS sem annars er sagt um sambandiS viS Wesley
College, þá er þaS vist, aS sá skóli er orSinn íslenzkum nemend-
um kær, og er þaS aS verSugu. ÞangaS munu því nokkrir ís-
knzkir nemendr leita í framtíSinni, hversu góSan undirbúnings-
skóla sem kirkjufélagiS lætr reisa. Hver nemandi ber nokkrar
menjar skólaveru sinnar, og sérstaklega þær, aS hann fær gott
álit á skólanum sínum; og þær hugsjónir, sem mynda and-
rúmsloftiS í Þeim skóla, er hann stundar nám viS, verSa hans
eigin hugsjónir. ÞaS er Því sizt aS undra, þó aS þeir nem-
endr, sem á Wesley ganga, eSa þar hafa stundaS nám, ráSleggi
byrjendum aS fara þangaS, fremr en annaS, þótt eitthvaS kunni
aS vera aS. Og álit nemendanna yfirleitt er sterkara afl í þá
átt aS draga nýja nemendr aS skólanum en nokkuS annaS.
En verSi íslenzkir námsmenn fullvissaSir um ÞaS, aS þeir
tapi alls engu, þótt þeir gangi á íslenzkan undirbúningsskóla
(og læri þar íslenzku, því annars er islenzk stofnun tilgangs-
kiusj, þá er allt öSru máli aS gegna.
En þaS yrSi ekki unnt, aS svo miklu leyti sem eg get séS.
VerSi hætt viS kennsluna viS Wesley College og skóli kirkju-