Sameiningin - 01.08.1907, Side 16
172
AS undanfcrnu hefi eg veriS kennari út um ýmsar af byggS-
um íslendinga, og hefi því aS nokkru leyti haft tœkifœri til
þess aS kynnast ástandinu þar. Eg veit, aS út um flestar
byggSir ísiendinga eru hópar unglinga, sem langt eru komnir
meS barnaskólanám eSa hafa lokiS því. Þeir þrá menntun
vegna hennar sjálfrar, og er ÞaS vænlegra til frambúSar en
margt annaS, sem oft kemr fólki til aS stunda skólanám. En
fjárhagr foreldranna er þröngr, enda eru unglingarnir- einatt
eina hjálpin, sem foreldrarnir hafa viS hin margvíslegu og
erviSu störf sin, og væri því kostnaSrinn tvöfaldr eSa meir viS
þaS aS senda unglinga á skóla, þar sem svo stendr á, aS einnig
yrSi aS fá vinnuhjú yfir vetrinn.
Eg er þess fullviss, aS þá fyrst birtir fyrir alvöru yfir
skólamálum vorum, þegar eitthvaS aS marki er gjört fyrir nem-
endr þessa. MeSal þeirra er „allt til þessa dags“ varSveittr
íslenzkr andi og íslenzkar lyndiseinkunnir, þótt sitthvaS megi
finna aS rithætti þeirra sem vonlegt er. Viss þykist eg um þaS,
aS ef unglingar þessir njóta menntunar, eins margir og unnt er
aS ná i, er meS því fengin meiri trygging þess, aS íslenzk
tunga og íslenzkar bókmenntir lifi hér um langan aldr, en á
nokkurn annan hátt.
Hin eina tilraun, sem gjörS hefir veriS í þessa átt, er hiS
litla, sem StúdentafélagiS í Winnipeg hefir afrekaS. Þó þaS
sé nú ekki eins ötult og fyrrum, á þaS þó þökk skiliS fyrir starf
sitt í þá átt svo langt sem þaS nær. En væri þaS ekki í sam-
rœmi viS tilgang kirkjufélagsins aS sjá um, aS ekkert gott
mannsefni íslenzkt, sem menntun þráir, yrSi sökum öfugra
ástœSna aS vera án hennar? Hver greindr unglingr, sem
þannig biSr ósigr í baráttu lífsins, er íslenzkri menning í
Ameríku tapaS vaxtafé. Hver hjálp, sem veitt væri í þsesu
skyni, bæri margfaldan ávöxt. Og illa þekki eg þá Winnipeg-
íslendinga, ef þeir ekki veitti drjúgan skerf til Þessa fyrirtœkis.
Á þennan hátt .veittist þeim lika, sem mest tala um íslenzka
menning meSal vor, tœkifœri til aS veita henni hjálp í verki,
enda myndi þeir fúsir til þess, þegar byrjaS væri á þessu á ann-
aS borS. Og ÞaS álit eg aS kirkjufélagiS ætti aS gjöra, —
stvrkja þá til aS komast inn á Wesley College meSan þaS kemr
ekki upp sínum eigin skóla, sem allir vinir íslenzkra bókmennta
óska aS verSi sem fyrst; því eg hygg, aS þaS sé fullkomiS álita-
mál, hvort íslenzkir nemendr eru upp til hópa eins íslenzkir í
anda, þegar þeir koma út úr skólanum, eins og þegar Þeir koma
þangaS, þrátt fyrir þaS þótt íslenzka sé kennd viS skólann, án