Sameiningin - 01.08.1907, Qupperneq 25
i8i
SUNN UDA GSSKÓLA-LEXlUR.
Þriðji ársfjóröungr 1907.
IX. Sunnud. 1. Sept. ("14. e. tr.J: 4. Mós. 13, 18—21. 24—
34 ÍSkýrslur njósnarmannannaý: — (18) Og sítSan sendi Móses
þá til að skoða Kanaansland og mælti til Þeirra. (ig) Farið
um Suðrlandið og eftir fjöllunum og skoðað landið, hvern-
ig Það er, og fólkið, sem í því býr, hvort það er styrklegt eða
veiklegt, fátt eða margt. (20) Og hvernig landið er, sem það
býr í, hvort Það er gott eða hrjóstugt, og hvernig staðirnir eru,
sem það býr í, hvort það eru tjöld eða víggirtar borgir. (21)
Og hvernig landið er, hvort það er feitt eða rnagrt; hvort þar
er skógr eða ekki. Og verið öruggir, og komið með nokkuð af
landsins ávöxtum. En þessi tími var tími hinna fyrstu vín-
berja. (24) Og þeir komu í dalinn Eskól, og sniðu þar burt
vínviðargrein og vínþrúgu, og báru liana tveir á stöng, auk þess
nokkur granatepli og fíkjur. (25J Þennan dal kölluðu menn
Eskólsdal (\>. e. rVínþrúgnadalj vegna vinþrúgnanna, sem
ísraelssynir höfðu sniðið burt. (26) Og þeir sneru; aftr, er
þeir höfðu kannað landið, eftir fjörutíu daga. (27) Og þeir
fóru cg hittu aftr Móses og Aron og allan söfnuð ísraelssona í
eyðimörkinni Paran, gegnt Kades, og fœrðu þeim og öllum
söfnuðinum fregn og létu þá sjá ávöxtu landsins. (28) Og
þeir sögðu honum frá og mæltu: Vér komuni í landið, þangað
sem þú sendir oss; og að sönnu flýtr það í mjólk og hunangi,
og þetta er ávöxtr þess. (2g) En það er hraust Þjóð, sem í
landinu býr, og hinar viggirtu borgir mjög stórar. Og líka sá-
um vér Enakssyni. (30) Amalekítar búa i Suðrlandinu, og
Hetitar og Jebúsítar og Amórítar búa á fjöllunum, og Kanverj-
ar búa við sjóinn og við Jórdan. (31) Og Kaleb sefaði lýðinn
fyrir Móses og mælti: Þángað skulum vér fara og leggja und-
ir oss landið, Því vinna munum vér það. (32) En þeir menn,
sem með honum höfðu farið, sögðu: Vér getum ekki farið mót
Þessari þjóð, því að hún er hraustari en vér. (33) Og þeir,
sem höfðu kannað flandiðj, komu með illar fréttir af landinu
til ísraelssona og sögðu: Það land, sem vér fórum yfir til að
skoða, uppetr íbúa sína, og allt fólkið, sem vér sáum þar, er
mjög hávaxið fólk. (34) Og þar sáum vér risa, Enakssyni, af
risum fkomnaj, og vér vorum í eigin augum sem engisprettur,
og eins vorum vér í þeirra augum.
Minnistexti. Drottinn er með oss; verið óhrœddir (4. Mós.
14, 9)’
X. Sunnud. 8. Sept. ("15. e. tr.J: 4. Mós. 21, 1—9 ('Eir-