Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 27
i83 ert á ferils fœti, og Þegar Þú leggst fyrir eöa rís upp aftr. (8) Og Þú skalt binda Þau til merkis á hönd Þér, og Þau skulu vera minnisblaö millum augna Þér. (g) Og Þú skalt skrifa Þau á dyrastafi Þína og á borgarhliSin. (io) Þegar drottinn, Þinn guS, hefir leitt Þig inn í landiS, sem hann meS eiSi lofaSi for- feSrum Þínum, Abraham, ísak og Jakob, aS gefa Þ'ér, til stórra og ágætra borga, sem Þú ekki hefir sjálfr byggt, (n) til liúsa, sem eru full meS allskyns kosti, en Þú hefir ekki sjálfr fyllt, til út högginna brunna, sem Þú ekki hefir út höggiS, til víngarSa og viSsmjörsviSar, sem Þú ekki hefir gróSrsett, — Þ.egar Þú etr af Þessu og verSr mettr, (12) Þá vara hig, aö hú ekki gleymir drottni, sem útleiddi Þig af Egyptalandi, úr Þrælahúsinu, (1$) heldr skaltu óttast og dýrka drottin, Þinn guS, og sverja viS hans nafn. (14J Þú skalt ekki gefa Þig viS annarlegum guSum Þeirra ÞjóSa, sem í kring um Þig eru; (15J Því aS drott- inn, Þinn guS, er vandlátr guS, og er hjá Þér, svo hann verSi Þér ekki reiSr og afmái Þig af landinu. fMinnistextinn er orSin í 12. v., sem prentuS eru meS ská- letrinu.J XII. Sunnud. 22. Sept. (17. e. trj: 5. Mós. 34, 1—12 fDauSi MósesarJ : — (1) Móses gekk síSan af Móabsvelli upp á fjalliS Nebó, á gnipu fjallsins Pisga, á móts viS Jerikó. ÞaS- an sýndi drottinn honum gjörvallt landiS Gílead, allt til Dan. (2) Og allt Naftalí og Efraím og Manasse land, og allt Júda- land, allt til vestrhafsins. ($) Og SuSrlandiS, og hiS slétta dalverpi kring um Jeríkó, sem líka nefnist PálmaviSar-borgin, allt tsl Zóar. (4) Og drottinn sagSi viS hann. Þetta er land- iS, sem eg sór Abraham, ísak og Jakob, segjandi: Eg vil gefa Þínu sæSi ÞaS. Þú hefir nú séS ÞaS meS Þinum augum; en ekki skaltu sjálfr komast ÞangaS yfir um. (5) Og Móses, Þjónn drottins, andaSist Þar í Móabslandi, eftir orSi drottins, (6) og hann var jarSaSr í dalverpi nokkru í Móabslandi, á móts viS Bet- Peór; en enginn maSr veit enn til Þessa dags, hvar gröf hans er. (y) Móses var hundraS og tuttugu ára gamall, Þá hann lézt. Honum glaptist ekki sýn, og ekki ÞverraSi máttr hans. (8) En

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.