Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1907, Síða 28

Sameiningin - 01.08.1907, Síða 28
184 Ísraelsb3rn grétu Móses í þrjátíu daga á sléttu völlunum í Mó- abslandi, og þá enduðu gráts- og sorgar-dagar eftir Móses. (g) Jósúa Núnsson var gœddr miklum vísdómsanda, því Móses hafði lagt hendr sínar yfir hann, og ísraelsbörn hlýddu honum og gjörðu eins og drottinn hafði boðið Móses. (10) En aldrei siðan reis upp í ísrael þvílíkr spámaðr, sem Móses hafði verið, sem drottinn þ ekkti svo augliti til auglitis; (11) því drottinn hafði búið hann út til að gjöra svo mörg teikn og furðuverk í Egyptalandi á faraó, hirðmörinum hans og öllu landi hans, (12) og svo mörg afreksverk og mikil furðuverk, sem Móses gjörði, að ásjáandi öllum ísraelsmönnum. Minnistexti: Dýrmœtr er fyrir drottni dauði hans heilögu fSálm. 116, 15J. 1 XIII. Sunnud. 29. Sept. ("18. e. tr.J : Yfirlit yfir lexíur ársfjórðungsins. fGott í þvx sambandi að lesa Sálm. 90.J Minnistexti fyrir ársfjórðunginn: Miskunnsamr og náð- ugr cr drottinn, bolinmóðr og ríkr af miskunnscmi ('Sálm. 103, 8J. ,(Nýtt Kirkjublaðhálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síðan á nýári 1906 út I Reykjavik undir x-itstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar, dó- cents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg. „Bjarmi“, kristilegt heimilisblað, kemr út í Reykjavík tvisvar í mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangrinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Bardal í Winnipeg. „Eimreiðin", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal i W.peg, Jónasi S- Bergmann á Garðar o. fl.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.