Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 29
LÖG OG LÖGHLÝÐNI.
P'orfeSur okkar sögðu: „Með lögum skal land byggja, en
með ólögum eyða“. Þeir skildu ofur vel, að engri ÞjóS fer
fram, nema hlún eigi góö lög og hlýSi þeim. Ef lögin væru lít-
ilsvirt og dvínaSi hlýSni viS Þau, há hlyti hvert land aS eySast.
'Þetta sáu þeir. Og hiS sama þurfum viS allir aS sjá, ungir og
gamlir.
En viS þurfum aS læra þaS, börnin og unglingarnir, aS
bera virSing fyrir lögunum, og aS hlýSa þeim. Á því reki þurf-
um viS aS læra aS finna til þess, aS hlýSnin viS þau er heilög
skylda, og aS engum sé leyft aS eigin vild sinni aS setja sér
sjálfur lög sín, en einskisvirSa gildandi lög. Þá ríSur á því, aS
okkur skiljist ÞaS, aS þetta sé ólög og óstjórn bæSi okkur sjálf-
um og öSrum til fejóns. AS ekkert byggist, heldur eyðist meS
öSru eins háttalagi, og aS sá, sem óvirSing sýnir lögunum,
skemmir sjálfan sig og mannfélagiS, sem hann tilheyrir.
Því miSur virSist oft, aS þetta gleymist. FullorSiS fólk
margt virSist sýna þ.aS meS framkomu sinni, og foreldrar marg-
ir láta þaS í ljós meS uppeldi því, sem þau veita börnunum. Sú