Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1950, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1950, Blaðsíða 3
Sameiningin__________________________________ A. monthly, in support of Church and Christianlty among3t Icelander* Published by The Evangelical Lutheran Synod of Nobth America Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa. EdÁtor: REVEREND RÚNÖLFUR MARTEINSSON, D D„ 739 Alverstone St-, Winnipeg, Manitoba, Canada Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man., Can. Jólaljósið Eftir Mrs. INGIBJÖRGU GUDMUNDSON Það hljómar rödd frá hæðum: hún boðar frið á jörð. Og stjarna lífsins ljómar, sem leiðir Drottins hjörð, til „Betlehem“ hún bendir, þar barnið fæðast vann, sem er eilífur andi; inn til vor leitar hann. Barnið breiðir út t'aðminn; oss blessi ljósið hans, sem skín um víða veröld frá vöggu Frelsarans. „Til sinna var hann sendur“, son Guðs í þennan heim. Vilt þú við honum taka, vera í fylgd með þeim? Enginn er undan skilinn, til allra ljósið nær. Ef veitir því viðtöku í vexti Guðs þú grær. Með ljóssins góðu gjafir gakk fram á lífsins svið og óttast ei Guðs andi hann er við þína hlið.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.