Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1946, Page 6

Sameiningin - 01.04.1946, Page 6
52 . . . Heyr englasöng þennan, sem hörpuhljóm, svo höfgan, laðandi dularóm, um kyrlátan kvöldsins geim. . . . Nú sé eg í skýjum soninn minn, með saklausa snjóhvíta faðminn sinn.— í friði, eg flý til hans heim. E. H. Fafnis. Það sem varir (Útvarpsrœða, flutt í Fyrstu Lútersku kirkju, Winnipeg, 24. marz„ 1946) (1. Kor. 13-13) “En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrent, en þeirra er kærlei-kurinn mestur.” Þessi -orð, sem tekin eru úr hinum óviðjafnanlega þrett- ánda kapítula fyrra Korinþubréfsins, færa oss í hendur hið fegursta umhugsunarefni se-m h-ugsast má, auk þess sem þau eru ótæmandi vizkulind þeim er læra vilja fræði lífsins. Guð gefi -oss öllum nær og fjær náð til þess að nema staðar í kvöld -og bergja á þessum brunni. Postulinn talar um það sem varir, þrátt fyrir tímans tönn, og allar óvissar og umbreytanlegar kringumstæður mannlegs lífs. Stundum finst oss að fátt standi í stað: a-lt er á fleygiferð, sem örskot líður tíminn hjá, og þá ekki síður mannlífið sj-álft. Á þetta síðasta var eg mintur nú á dög- unum er eg 1-eit yfir nafnalistann yfir þá vini þessa safnaðar víðsve-gar, sem að undanförnu hafa stutt þessa útvarpsstarf- semi. Ýmsir þeirra eru nú -ekki lengur á sviði þessa lífs. Öllum þeim sem ástvini syrgja, hvar sem þeir eru, vil eg biðja blessunar Guð-s, að þeim megi veitast huggun o-g sálar- ró í trú sinni á lífið og samfundina fyrir handan tímans -tjald. Það gildir um oss öll, að vér eigum engan varanlegan samastað hér, en leitum þess sem koma á. Postulinn finnur einnig til þess er hann telur upp margt af því sem m-enn t-elja sig eiga, og reiða sig á, en -er horfið óðar -en varir. Þar tilh-eyrir mælskulistin, spádóm-sgáfan, þekkingin og svo

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.