Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1941, Page 3

Sameiningin - 01.03.1941, Page 3
$ametmn#tn. .1 íánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gejxð út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi Ritstjórar: Séra Kristinn K. Olafson, 3047 W. 72 St., Seattle, Wash., U.S.A. Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn., U.S.A. Séra Rúnólfur Marteinsson, 493 Lipton St., Winnipeg. Féhirðir: Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. 56. ÁRG. WINNIPEG, MARZ, 1941 Nr. 3 Fyrála orð Kriáts á krossinum ó, kæri i'aðir, fyrirgef, ö. fyrirgef ai' náö, þeim sem í blindni búa mér nú bitra kvöl og háð. Ó, faðir minn, þeim fyrirgef, þólt fremji glapráð sitt og haldi að viljavonzkan sín sé vilja-ráðið þitt. Svo bað hann. sem þeir börðu fyrst og bundu svo á Iré, og nadda létu nísta hann, og napurt guldu spé. Hann þeirra kalda ei heyrði háð, ei heift í sinni fann. Sá aðeins þeirra eymd og neyð, því ást í hjarta brann. Var aðeins maður þessi, þú, sem þannig hrópa réð? Er eðli mannsins þetta, þú, er þrælar fá hann spéð? Er siður hans að gjalda gull og gefa hjartablóð, ef honum hatursgjald er greitt og galliblandið hnjóð?

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.