Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1944, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1944, Blaðsíða 5
35 Eins og þrautaganga hans, var áfangi á leið til sigurs yfir dauðanum, þannig liggur þrautaleið mannlegrar ævi til sigurs er við göngum “álengdar fjær”, berandi eigin kross, styrkt af helgri hendi hans. S. Ólafsson. Séra Knstmn K. Olafson Kallaður til prestþjónustu í Mount Carroll, Illinois. Vinur vor séra Kristinn K. Ólafson, um fjörutíu ár prest- ur í Kirkjufélagi voru, og forseti þess í tuttugu ár. er nú að hverfa frá oss. Hann hefir nýlega tekið köllun frá ofangreind- um söfnuði, og er nú þegar byrjaður á þjónustu þar, jafn- hliða starfi í þarfir Bandaríkjastjórnar, er hann einnig hefir með höndum.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.