Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1944, Síða 3

Sameiningin - 01.06.1944, Síða 3
^ametntngm Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið 'út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. i Vesturheimi. 59. ÁRG. WINNIPEG, JÚNÍ, 1944 Nr. 6 Við kross Dinn „ esú crýp eg hér Við kross þinn Jesú krýp eg hér, því kraftur minn á þroium er, og bölið synda brjósi miii sker, Guð, blessað lamb. Eg kem, eg kem. Eg hreksi um lífsins sorga sjó, og sál mín hvergi finnur ró, En þinn fyrir kross, sem bói mér bjó. Guð, blessað lamb! Eg kem, eg kem. Eg er sem hausisins bliknað blað, sem bera siormar djúpi að. En þiii fyrir sviia blóðugi bað. Guð, blessað lamb! Eg kem, eg kem. Eg kem iil þín, því önd mín á ei annað neiii, sem ireysia má. Þú eri miii bjarg og borgin há. Guð, blessað lamb! Eg kem, eg kem. Þú faðminn breiðir móii mér. Þín miskunn Droiíinn, grunnlaus er. Með hveri eiii sár, sem brjósi miii ber. Guð, blessað lamb! Eg kem, eg kem. Þú huggar — friðar hjaria þjáð. Miíi hjálpráð dýrsi í lengd og bráð. Ali hefir bæii þín blessuð náð. Guð, blessað lamb! Eg kem, eg kem. María G. Árnason.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.