Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 5
569 5100
skyrr@skyrr.is Velkomin
Byrjaðu daginn
á viðskiptagreind
8.00 Húsið opnað – Morgunverður
Hollt og gott að hætti Café Skýrr
8.30 Skýrr 2011 býður góðan dag
Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr
8.40 Viðskiptagreind í hnotskurn
Sturla Sigurðsson, ráðgjafi hjá Skýrr
8.45 Farsíma/mobile-lausnir fyrir viðskiptagreind
Sturla Sigurðsson, ráðgjafi hjá Skýrr
9.00 Viðskiptagreind hjá Skeljungi
Sindri Sigurjónsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar
hjá Skeljungi
9.30 Targit og viðskiptagreind: Nýjar lausnir, nýtt
viðmót, ný nálgun
Martin Sörensen, ráðgjafi hjá Targit
Fundarstjóri
Sigríður Þórðardóttir, forstöðumaður viðskiptagreindar
hjá Skýrr
Opinn morgunverðarfundur Skýrr og Targit, föstudaginn 4. mars, kl. 8.00–10.15
Viðskiptagreind er aðferðafræði sem er notuð til að safna
gögnum skipulega, greina með rafrænum hætti og dreifa þeim
upplýsingum sem þekkingu. Viðskiptagreind snýst sem sagt
um að breyta hráum gögnum úr upplýsingakerfum í verðmætar
upplýsingar til að bæta ákvarðanir og árangur í rekstri.
Meðal samstarfsaðila Skýrr á sviði viðskiptagreindar er Targit,
sem er öflugt danskt hugbúnaðarhús. Einn fremsti ráðgjafi Targit
er kappi að nafni Martin Sörensen og hann er væntanlegur til
Íslands núna í vikunni. Af því tilefni efna Skýrr og Targit til opins
morgunverðarfundar fyrir atvinnulífið.
Fundur Skýrr og Targit um viðskiptagreind verður haldinn
föstudaginn 4. mars, frá kl. 8.00 til 10.15. Ljúffengur
morgunverður að hætti hússins verður framreiddur frá
kl. 8.00, en formleg dagskrá hefst stundvíslega kl. 8.30.
Fundurinn verður í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík
(gengið inn frá Háaleitisbraut). Aðgangur að fundinum er
ókeypis og öllum opinn, meðan húsrými leyfir.
Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is) eða með því að
senda póst til skyrr@skyrr.is.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
1
-0
3
5
2