Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 M exíkóar eru sér- lega skemmtilegir og þægilegir í umgengni,“ segir Steingrímur Jónsson tölvunar- fræðingur eftir að hafa dvalið í Mexíkó frá því í september á síð- asta ári fram í janúar. Sem dæmi um liðlegheit innfæddra nefnir hann að þegar strætisvagnarnir eru svo troðfullir að fólk kemst bara inn að aftan þá láta þeir far- gjaldið ganga fram eftir vagnin- um og skiptimyntin gengur sömu leið til baka. Steingrímur er nemandi í alþjóðaviðskiptum við HR og var í námi í borginni Guadalajara í Mexíkó þar sem íbúar eru um fjórar og hálf milljón. Hann segir götulífið þar hávaðasamt. „Rusla- karlarnir eru með kúabjöllur sem þeir hringja í gríð og erg og þá hleypur fólk út með ruslið ef það hefur gleymt því kvöldið áður. Karlinn sem labbar um og brýnir hnífa er með sérstaka flautu og aðrir þeyta lúðra. Svo er gríðar- leg umferð og bílflautur gjalla.“ Mexíkóar eru margir og vinnu- aflið ódýrt, að sögn Steingríms. „Varla er til götuhorn þar sem ekki eru karlar að þvo framrúður farartækja og víða stendur fólk tilbúið að hjálpa bílstjórum að bakka út af stæðum,“ segir hann. Veðráttunni lýsir Steingrímur þannig að í byrjun september hafi komið helliskúrir svo göt- urnar hafi breyst í stórfljót um stund á milli þess sem sólin skein. „En frá því í október þar til við komum heim rigndi aldrei, heldur var alltaf 27 stiga hiti, sól og hægur vindur. Afskaplega notalegt,“ lýsir hann. Eitt af því sem Steingrímur kynntist var lucha-libre, mexíkósk fjölbragðaglíma, sem hann segir gríðarlega vinsæla. Hann fór tvisvar að horfa á hana og varð sér úti um grímu sem til- heyrir íþróttinni. gun@frettabladid.is Þótt hávaði sé áberandi í Mexíkó eru íbúarnir afslappaðir að mati Steingríms Jónssonar tölvunarfræðings. Steingrímur með tveimur Mexíkóum sem stunda nám við HR. Öðrum þeirra lánaði hann grímuna sína. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ný námskeið í kerrupúli hefjast 7. mars. Þar geta nýbakaðar mæður í fæðingarorlofi komið með barnið í vagni og fengið markvissa þjálfun í fallegu umhverfi. Hist er við innganginn á Húsdýragarðinum. www. kerrupul.is Ruslakarlar með kúabjöllur DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu • Hentugt fyrir alla málma • Eykur endingartíma • Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C • Engin eiturefni – umhverfisvænt • Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.