Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1927, Qupperneq 29

Sameiningin - 01.06.1927, Qupperneq 29
i87 Þegar bréfiö var sent var nýafstaSin júbíleum-hátíS safnaöarins í Kurume í tilefni af því aS 25 ár voru liðin síðastl. haust frá þvi aö söfnuðurinn var stofnaður. HátíSarhaldinu var þá frestaS eins og getiS var um í síöustu fréttum. í sambandi viS hátíSarhaldiS var þar haldiS kirkjuþing lúterskra trúboSsins í Japan. Sátu þingiö trúboöar og japanskir starfsmenn. Viö þaS tækifæri varS Mrs. Thorlaksson aS hýsa og veita beina 16 konum. Haföi rétt áSur, Eric litli, yngri sonur þeirra, fengiö m'islingana, en var aS koma til, þegar skrifaS var. Hefir starfiS í Kurume aukist og söfnuöurinn vaxiö. Frá því á nýári hafa 29 bæst við. Á páskunn skirði hann 5 börn og 4 fulloröna og fermdi 4. Þá var þaS í fyrsta sinni síðan trúboöarnir komu til Japan aö guöshúsiö var í páskaskrúða, prýtt pálmum og li'ljum. Páskadagskveldiö höföu þau í heimboöi hjá sér þá. sem bæst höföu viö söfnuðinn. Maður sá, sem getiö var um í síðustu fréttum og komiS haföi til sr. O. og beðið hann aö hjálpa sér til þess aö byrja nýtt líf, er nú orö- inn kristinn maður og hefir látiS skírast. Hann stendur nú fyrir búi móöur sinnar, sem er ekkja, og aðstoSar hana; en faðir konu hans hefir en ekki leyft henni að hverfa heim til hans. Ekki var kirkjuklukkan komin, þegar hátíöarhaldiö fór fram, en búist var viö henni innan skamms samkvæmt skýrteini frá tollstjórn. Itrekar sr. O. þakklæti sitt til allra, sem lögöu í klukkusjóSinn, og var að huga um að ná til þeirra sérstaklega meö þakklæti sitt. N. S. Th. KVITTANIR Innkomið í Heimatrúboðssjóð 30. maí til 15. júní 1927. Kvenfél. Tilraun, Hayland, $10.00; Breiöuvíkur söfn., $4.35; O. Thorlacius, Dolly Bay $1.00; Lincoln söfn., $16.00; Selkirk söfn. $25.- 00 ; Vikur söfn. $17.00; Mr. og Mrs. G. J. Oleson $2.00; Innkomið í Heiðingjatrúboðssjóð 30. maí til 15. júní 1927. O. Thorlacius, Dolly Bay $1.00 ; Árdals söfn. $25.00; GuSmund- ur Guðmundsson, Linton, $2.00; Ónefnd hjón, Winnipegosis, $5.00; Kvenfél. Heröurbreiöar safn. $10.00; Bandalag Heröubreiöar isafn. $2.00; Kvenfél. Melankton safn. $20.00; Mrs. Guöbjörg Freeman, Upham, $5.00—Ónefnd, Wpg. $10.00; B. S. Thorvaldson, Cavalier, $5.00; G. C. Helgason, Churchbridge $5.00; Björn Jónsson, Church- bridge $2.00; .Magnús Magnússon, Churchbridge $1.00; Þingvalla- nýlendu söfn. $2.00; Bræöra söfn. $18.00; Kvenfél. Bræöra safn. $15.00; Helgi Thorlakson, Hensel $6.00; Stephan Eyjólfson, Ednburg $5.00; Pembina söfn. $5.00; Th. S. Laxdal, Mozart $5.00; Tón Hann- esson, Akra $5.00; Vesturheiras söfn. $20.00; J. S. Gillies, Brown $5.00; S. S. Hofteig, Cottonwood $5.00; Halldór Anderson, Hensel

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.