Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 13
301 og tvö börn hans. Vonandi er hann á bataivegi, en iþungbær er ihomum missir sinnar ágætu og elskuðu konu. Hún ihét fullu nafni Halldóra Ingibjörg og var dóttir Ásgríms Hialssonar og konu hans, er eitt isinn bjuggu í Duluth, en nú eru í Seattle. Föðurætt hennar er úr Hjalta- dal í Skagafirði, en móðurætt úr Önundarfirði. j?au höfðu verið í hjónabandi síðan isumarið 1907. Híaifði þeim orðið f jögra bama auðið, en mist eitt. f æfisögu sinni, er séra Sigurður ritaði jþá hann var vígð- ur (14. Febr. 1915), minnist hann konu sinnar með þesfeum orðum: “Og isíðast en ekiki sízt vel eg nefna konuna mína, sem hefir staðið við hlið mér á námsárunum, örugg og óbifandi, hvemig sem á hefir horfst. Án þeirrar aðstoðar, sem hún hfefir veitt mér, hefði framsóknin, undir okkar erfiðu kring- umstæðum, verið ómöguleg.” Engu su'ðri meðhjiálp reyndist hún manni siínum eftir er hann tók til starfis í prestakallinu á Ströndinni. Söfnuð- imir hafa mikils mist. Söfnuðunum, foreldrunum, isystkinunum, bömunum hennar ungu og vorum kæra bróður, sér'a Sigurði, vottum vér samhrygð viora af öllu Ihjarta og biðjum algóðan Guð að leggja þeim öllum líkn með þraut í Jesú nafni. Jólaspjöld ljómandi fögur ihetfir Ungmennafélag Fyrsta lúterska safn- aðar látið prenta. Eru þar nöfn allra þeirra úr Fyrsta lút. söfn., S'em í hterinn hafa gengið. Alls eru nöfnin 128. Af þeim hafa fallið 10, særst 31 og 1 verið tekinn til fanga. Til eins þeirra, sem talinn er á iskránni “fallinn í orustu”, hefir spurst 'síðan. pað er Ágúst Gíisilason, sonur séra Odds heit. Gíslasonar. Hann Ihafði verið hertekinn, en nú er hann á sjúkrahúsi á Frakklandi. fslenzkir mánaðardagar, 1919. Vér þökkum séra Rögnvaldi Péturssyni fyrir “mánaðai*- dagana.” peir eru ein's og í fyrra sérltega falltegir og fróðlegir. Myndir af ísfenzkum ágætismönnum og orð um þá, eða eftir þá, eru jafn margar mánuðunum. Myndimar eru góðár, orð- in vel valin og allur frágangur prýðilegur.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.