Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1918, Page 28

Sameiningin - 01.12.1918, Page 28
316 þaS, sem viðgengist hefir í iheiminum fram á iþennan dag. Helztu lærdótnsatri'Sin, sem fyrir liggja i lexí-unni, eru þessi: fl) Jósef er gleymdur. Hann var mikilmenni, og reyndist ágætur lei'ötogi á reynslutíð Egipta. Grimd og óstjórn sezt óSar i öndvegi, þegar hon- um er gleyimt. Sá lýður, sem gleymir sinuim beztu leiðtogum, kemst ætíð út á glaps-tigu. (2) Faraó var “ættjarðavrinur”. Hann vildi hjálpa þjóð sinni, það vantaði- ekki. En sá var hængurinn á, að hann beitti slægð og illmensku til þeSs að firra þjóð sína vandræðum. Rang- indi, sem framin eru í nafni þjóðræikni eða flokksfylgis, ganga stund- um undir fögrum nöfnum, en þau réttlætast 'ekki við það. Þjóðmálin þurfa að stjórnast af Guðslögum, ekki siður en sérmál einstaklinga. (3) Slægðin reyndist ekki cins vel, eins og til var ætlast. Faraó v'arð í raun og veru versti óvinur þjóðar sinnar. Enguim manni hefir tekist að koma góðu til leiðar með iMverkum. Kúgunin hittir kúgarann á endanum. (4) Faraó lét leiðast út í eitt illverkið eftir annað, og ekk- ert dugði. Það er hægra að flækja sig í syndanetinu, en að komast úr því aftur. Dæmi Þjóðverja er deginum ljósara: Byrjuðu hernað að óþörfu, til þess að brjótast til valda. Réðust á smáþjóð, sem þeir áttu ekki sökótt við; urðu óþokkaðir af öllum þjóðum; gripu til eins gerræðiisins eftir annað, “til þess að höggva sig í gegn", og leiddu svo yfir sig hina svörtustu ógæfu. (5) ísrael dafnaði, þrátt fyrir kúgun- ina, af því að Guð var með honum. Guð tekur að sér þann, sem ó- réttinn ilíður. Guð er með í frelsisbaráttunum, ætíð og alstaðar. Beitir þú kúgun og rangsleitni, eða ef þú styður þann, sem- það gerir, þá hefir þú Guð á móti þér, og þér er vís ósigur þegar í byrjun. Vcrkefni: 1. Tímabilið á milli fyrstu og annarar Mósebókar. 2. Dvölin í Gósen. Gerræði Faraós. 3. Guðs lög í þjóðmálum. Ó- stjórn á vorum dögum, og ]>að, sem gera þarf við henni. II. liEXÍA. — 12. JANÚATÍ. Móse leiðtogi ísiaels. — 2. Mós. 3, 1—12. Minnistexti:—Mósc var að sönnu, trúr í öllti lians húsi. Heb. 3, ö. Umrœðuefni :—Leiðtogaþörfin. Til hliðsjónar: 2. Mós. 12, 37— 42; 4. Mós. 12, 3—8; 5. Mós. 24, 10—12; Post. 7, 17—3G. — Grimdar- ráð Faraós gegn ísrael urðu ekki að tilætluðum no-tum, 'heldur þvert á móti. Skipunin um að myrða öll sveinbörn í Israel varð til þess, að sveinninn Móse ólst upp i höll Faraós, og fékk þar sérstakan undir- búning undir verk það, sent Guð ætlaði bonum síðar að vinna. Les sögu Móse í 2. Mós. 2. í lexíunni má finna þessi atriði til athugunar og umræðu: (1) Lýðurinn andvarpaði undir ánauðinni; þráði frels- ið. Og Guð vildi frelsa lýðinn. Þó varð lausnin að biða, þangað til Guð vakti leiðtogann. Mennirnir stíga aldrei eitt spor áfram, nema einlhver, sem skarar fram úr, leiði hina; þeir geta ekki leitt sjálfa sig eða stigið fram allir jafnt. Því er ætíð þörf á leiðtogum, og ekki sizt, þegar einhver mikil umbreyting eða framför liggur fyrir landi. Drottinn tekur ætið fult tMlit til þessarar þarfar, og lætur ekki standa

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.