Sameiningin - 01.12.1918, Page 24
312
losar okkur viö þau óþægindi, sem af því leiða, að fjármál og önnur
starfsmál hér þarf alt af a‘ð bera undir tvær e'Sa þrjár nefndir i
Ameríku. Mikið af tíma okkar á trúboðsþingi okkar í Karinzawa fór
til þess aS ræöa þetta sameiningarmál, a'ö því leyti er það snertir
starf okkar hér.
En nú ætla eg aS segja yfckur dálítið frá því, sem á dagana dreif
í sumar. Sumariu'istaöurinn okkar var í hálendi, vestanvert við fagra
og straumharöa silungsá, sem iheitir Tamano, 2 mílur noröur af Kozoji-
þorpi, sem er 15 mílna járrubrautarferö í norður frá Nagoya. Þar
áttum viö Ika sumardvöl í fyrra. Viö vorum svo iheppin aö fá leigt
tillölulega nýtt sumarhús, sem auömaöur frá Tokio 'haföi bygt handa
sjálfum sér; en honum höfðu brugðist þar gróðávonir í sambandi
við fasteignakaup, svo að hann hætti v’ið að dvelja þar.
Að nokkru leyti má segja að sumardvöl okkar þar væri tilbreyt-
ingalítii, þar sem við vorum ein ofckar liðs innan um fólkið þarlenda.
Fátt bar til tíðinda, og að ýmsu leyti höguðum við lifnaðarháttum
okkur að hérlendum sið. En ef þið þektuð áhrif loftlagsins hér í
landi, sérstaklega sumarhitans, á líkamlega og andlega líðan manna,
þá skylduð þið hversvegna við vorum ekki að sækjast eftir skemtunum
eða fara t. d. til Korinzawa, þar sem fjöldi af útlendingum safnast sam
an í sumarleyfnu, eftir að við voruim búin að starfa 10 mánuði sam-
fleytt í japaniskri stórborg. en samt skulið þið ekkert verða hissa á
því, þó að v’ið kunntun að reyna hvernig er að vera í Korinzawa í
sumarleyfinu næstkomandi sumar. Friðurinn og kyrðin, skógi vaxnar
hæðirnar og áin hafa v’erið sumarskemtunin obkar. Stöku sinnurn
skrapp eg til borgarinnar, til þess að sækja vistir. Stundum fórum
við líka skemtiferðir upp i fjöllin og dvöldum daglangt i forsælunni
undir blettunum, kyntunn þar bál og hituðum vatn í teið okkar, snædd-
um og fengum okkur dúr, ilékum við barnið og lásum. En það letilíf !
segir kanske einihver ybkar. Já, það er satt, og eg veit hve gramt það
getur gjört manni í geði, þegar maður vill heldur vera eitthvað að
starfa. En það er alt að kenna sumarhitanum afskaplega; ef útlend-
ingur léti sér ebki lynda að hafa hægt um sig meðan hann er mestur,
þá yrði ihann fljótlega að hverfa heiim til sin aftur, heilsulaus. Um
þann tíma árs forðast útlendingar helzt alla vinnu, og og eg hygg að
hérlendir menn gjöri það jítka.
Fyrsta sumarið, sem eg naut þessa hvíldartíma, fanst mér það
ekki alls kostar tilhlýðilegt að dvelja þarna innan um bændalýðinn, sem
hafði aldrei heyrt fagnaðarerindið boðað, án þess að gjöra mitt til
þess að kenna þeim að þekkja Krist. Þess vegna tók eg mér fyrir
hendur að byrja hér á trúboðsstarfi með aðistoð guðfræðisnemand-
ans okkar, Mr. Shina, sem átti dvöl í trúboðshúsinu okkar í Nagoya
sumarlangt. Fyrstu vikuna fórum við 'hús úr ihúsi mieð kristileg
smáriit og létum fójkið vita að v’ið ætluðum að ihafa “sunnudagsskóla”
fyrir börn í sumarbústaðnum okkar á hverjum miðvikudegi, og sömu-
leiðis að við ætluðum að prédilka á strætum þorpsins og þar væru allir
velkomnir að vera við. Miðvikudaginn eftir hóf sunnvtdagsskólinn
okkar starf sitt, voru um 15 börn viðstödd. Næsta miðvikudag komu