Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1918, Qupperneq 22

Sameiningin - 01.12.1918, Qupperneq 22
310 “Þetta er Belgúu-brúðan, sem eg lofaði þér, Grace mín. Eg er viss um aS 'þér mun þykja vænna um þetta barn en skrautlegustu brúöuna, sem unt hefSi verið aS kaupa handa þér. Vertu góS viS hana, því hún hefir mist heimili sifct og alla ættingja.” Grace lagSi hendurnar um hálsinn á þessari nýju systur sinni, kysti hana og sagSi: “Ó, hvaS þú varst góSur, elsku móSurbróðir minn! Hún er tíu — tíu — þúsund sinnum betri en nokkur brúSa. Og mér þykir vænna um hana en nokkura jólagjöf, sem eg hefi nokk- urntkna eignast.” Þannig atvikaSist þaS, aS litla, munaSarlausa Belgíu-stúlkan eignaSist gott og ástríkt heimili. Smám saman hvarf raunasvipurinn, því allir voru sivo góSir viS hana. Og um ilangan tíma eftir jólin isagSi Grace litla á hverjum degi í kvöldbæninni sinni: “GóSi GuS ! Eg þakka þér fyrir indælu jólagjöfina mína !” Sumarhvíld og haustannir. Brcf frá trúboða kirkjufélagsins. Það var ásetningur minn aS skrifa ykkur langt bréf frá sumar- stöSvum okkar, áSur en viS færum þaSan í haust, og segja ykkur frá iandslaginu, lifnaSarháttum okkar, sunnudagsskólanum okkar nýja, stræta-prédikunum í þorpinu og öSru, sem eg gjörSi ráS fyrir aS ykkur þætti fróSlegt og skemtilegt. En bæSi komu fyrir ýrnsar tafir eins og þiS munuS skilja er þiS lesiS þetta bréf; og svo gjörSi eg ráS fyrir því, aS þiS munduS ekki fá aS isjá þenna fréttapistil fyr en búiS væri aS birta nokkur bréf, sem viS höfum áSur sent; og því hlakkaSi eg til aö eiga dag í göSu tómi í skrifstofu minni heima, þegar viS værum kominn heim aftur, eftir sumarhvíldina, og þá ætlaði eg aÖ taka mér penna í hönd og virSa fyrir mér myndina í fjarlægS feins og þiS verSiS aS gjöraj og ganga betur frá henni handa ykkur. Þetta var dagdraumur seinláts manns! En sá draumur rættist ekki, og eg er hræddur um aS iítill vandvinknisblær verSi á bréfinu. AS vísu er eg ikominn heim í skrifstofu mína, þar sem japanskur garSur er á milli min og alls heimilis-ónæSis. En ýmiskonar ónæði, og annirnar viS trúboSiS ná sarnt til mín í þessum griSastaS og fylla skrifstofuna mína af hávaSa og annríki. Stórkostlegar breytingar eru aS verSa í Japan um þessar mundir, aS því er snertir stjórnarfar og mannfélagsskipulag. ÞiS furSiS ykk- ur ef til vill á því, aS eg segi ekki líka trúarbrögð, og haldi þannig þrenningunni, sem bilöSin og tímaritin láta oftast vera samferSa. En ástæSan er sú, aS þaS ber meira á stjórnarfars og mannfélags-bylt- ingum nú en nokkru sinni fyr, en trúmálahreyfingarnar hygg eg aS séu undirstraumurinn. Eg er ekki trúaSur á þessa þrenningu. Hún er orSinn handhægur talsháttur, til þess aS tákna almennar mannfé- lagsbyltingar nú á dögum. 1 þessari viku varS sú stefnubreyting í stjórnmálum þessa ríkis, sem yirSist vera fráhvarf frá janönsku

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.