Sameiningin - 01.12.1918, Side 26
314
voru börnin, viS leiki sína, aS syngja þenna sálm, og ómurinn barst
til okkar yfir akrana. Ef ykkur kynni aS langa til að reyna aS syngja
við'kvæSiS aS þessum sálmum á japönsku, skal eg skrifa orSin eftir
frafflburSi, —• því ef .eg s'krifaSi þau á japönsku gætuS þiS hvorki boriS
þau fram, né heldur prentararnir prentað þau. ReyniS þiS nú aS
syngja á japönsku viSkvæSiS aS “Jesús elskar mig”: “Waga shyn
Yesu, waga sihyn Yesu, ware wo a-i-su.” Og hugsiS þiS ykkur svo
ÖH börnin á myndinni, sem.fylgir hér meS syngja allan þennan kristna
sálm á japanska tungu. GetiS þiS gjört ykkur grein fyrir tilfinn-
ingum ykkar ?
Ðkki virtist okkur síSur blessast prédikunarstarf okkar á strætum
þorpsins. ViS fórum af staS frá sumarhúsum okkar, og héldum á
pappírs Jjóskerum, eins og þiS sjáiS Mr. Shina halda á á myndinni.
A þeim báSum er stórt rautt krossmark, og á aSra er letraS á japönsku
“GuS er kærleikur”, en á hina: “Kristur, sonur GuSs, er frelsari
vor.” Á leiSinni eftir strætinu aS strætisíhorninu, þar sem viS ætluSum
aS prédika, heilsuSum viS þeim, sem viS mættum og buSum þeim aS
verSa okkur 'samferSa. Þegar viS komum aS strætisíhorninu, sem er
rétt þar hjá, sem gengiS er inn aS ihofinu, byrjuSum viS Mr. Shina
á þvtí aS syngja eina tvo sálma, til þess aS draga aS okkur athygli
þorpsbúa. Svo prédi'kaSi Mr. Shina hér um bil klukkustund og baS
fyrir þeim, sem heyrt höfSu oröiS. Svo sungum viS enn einn sálm
og gáfum svo öllum aS skilnaSi kristileg smárit
Oft hugsa eg til ykkar heima, þegar eg stend þarna viS hliS
prédikarans og held þögull á lofti pappírsljóskerinu mínu meS kross-
markinu og ritningargreininni. ÞiS munduS aldrei gleyma þvi sem
þar ber fyrir augun, ef þiS sæuS. Á þessum' kveldstundum hefi eg
hvaS eftir annað fundiS til þess mii-klu greinilegar en nokkru sinni fyr,
aS viS vorum “í lófa GuSs.” ViS stöndum þarna á ilitlum hól hjá
brautinni; ekki er þar um aSra birtu aS ræða, ef ekki skin tungl eSa
stjörnur, en birtuna af kertunum tveimur í ljóskerunum okkar, og ef
til vill má sjá eiilstöku kerti hjá einhverjum áheyrendanna. Og þegar
eg horfi framan í mannhópinn fyrir framan okkur (stundum 100
manns) og svo þaSan yfir stráþokin lágu á húsunum í þorpintí upp
til íjalilanna þar á bak viS, þá kenni eg aS nokkru leyti hrifningar eins
og þeirrar er kom yfir spámennina forSurn daga, eins og t. d. kemur
fram í 40. kap. spádómishókar Jesaja.
StarfiS okkar í Nagoya er korniS vel á veg, og vinnur þar meS
okkur nýr trú'boSi hérlendur, Mr. Takashima, sem til okkar kom frá
lúterska trúboSinu finska, sem þurfti aS minka útgjöld sín aS miklum
mun vegna þess, aS iþaS er sem stendur ókleyft aS koma hingaS pen-
ingum frá Finnlandi. Mr. Takashima er mjög duglegur maSur og
viS gjörum okkur beztu vonir um góSan árangur af starfinu á þessu
ári. Eg skal senda ykkur mjög bráölega mynd af Mr. Takashima og
stutt æfiágrip hans.
SíSan viS komum heim aftur, eftir sumarhvíldina, hefi eg þurft
aS fara í hverri viku til Toyohashi, stöðvarinnar okkar nýju, 45 mílur
héSan í norS-austur, þar sem Mr. Linn hóf starfsemi fyrir réttu ári.