Sameiningin - 01.12.1918, Qupperneq 30
318
Egipta, hverja eftir aSra. Faraó gaf ísrael fararleyfi á rnetSan á
hverri plágu stóð, en gekk jafnharSan á bak orða sinna; síSasta plág-
an —- dauSi frumburSanna — gekk þó svo nærri honum, aS hann eigi
aSeins leyfSi ísraelsmönnum aS fara, heldur rak Iþá úr landi. Drott-
inn stofnaSi páskahátíS ísraels í sambandi viS þtessa síSustu plágu, og
burtförina. Þeim var skipaS aS vera viSbúnum. Skyldu þeir slátra
páskalambinu og rjóSa blóSinu á dyrustaíina. Myndi dauSinn þá fara
fram hjá hverju því húsi, er tþannig væri merkt. SíSan skvldi páskar
haldnir meS sömu athöfnum árlega, til minningar urn frelsunina frá
plágu þessari og burtförina úr Egiptalandi. — Páskarnir voru drotn-
ing allra hátíSa hjá GySingum, líkt og jólin hjá oss.. Þá var þjóSin
mint á niiskunn GuSts, og hina dásamlegu frelsun, er hann veitti henni.
PáskalantbiS var teikn þessarar frelsunar, sýnilegt merki um þaS, aS
GuS væri enn nálægur þjóS sinni. Um leiö var fórnarlambiö teikn
eða fyrirmyndan Krists HátíSir vorar hafa samskonar þýðing; svo
og sakramentin. MaSurinn þarf að hafa fyrir augum sýnileg og á-
þreifanleg teikn miskunnsemda Drottins; þá man ihann betur eftir
þeirn, honum gengur betur aS hugsa um þær og finna til þeirra. Trú-
artilfinningin, þráin eftir sönnu kristindómslífi, glæSist áþreifanlega
á hverjum jólum. Svo er um hinar hátiöirnar. vér þurfum að leggja
rækt viS þær, sem a'llra bezta. Þær glæöa trúna. Svo er og um
sakramentin; þótt þau séu skoSuS frá mannlegu sjónarmiði. Væru
þau ekkert annaö en tákn, þá mættum vér sarnt ekki vera án þeirra.
Verkefni: 1. Viöureign Móse og Faraós. 2. Plágurnar. 3.
GyÖingapáskar. 4. Kristnar hátíSir, tákn þeirra og minningar.
TV. IjEXÍA. — 2<>. J VXÚAIt.
ísrael fer yfir Rauðaliafið. —1 2. Mðs. 14, 21-—15, 2.
Minnistexti:—Drottinn frelsaði ísrael á þeim degi undan valdi
Egipta. —2. Mós.14, 30.
Umrœðnefni: Frelsun og ábyrgö. Til hliSsjónar: 5. Mós. 4,
32—40; Sálm. 78, 1—14; 106, 7—12; Hebr. 11, 20. Faraó lét undan
viö síöustu pláguná. Hann sendi um miiSja nótt eftir þeim Móse og
Aron, og gaf ísrael burtfararleyfi. ísraelsmenn voru ferSbúnir og
lögöu af staS í flýti. Þeir fóru austur yfir landiö, ofan aS RauSahafi
gegnt Sínaískaga. Drottinn vísaöi þeim veg í skýstólpa á daginn, eri
eldstólpa á nóttunni. Faraó iSraöist brátt eftir því, a‘ð hann lét þá
fara. Hann safnaöi liði og veitti ísrael eftirför,. til þess aS reka fólk-
iS heim aftur. Hann náSi þeirn viö strönd Rauöahafsins, um kvöld,
en réfíist ekki á ]>á, því skýiö bar á milli. Um miorguninn geröist und-