Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1919, Side 15

Sameiningin - 01.07.1919, Side 15
137 ráSa framúr þessum vanda. Já, til Jesú Krists sjálfs verð- ur aS leita til aS ráSa fram úr vandamálum á því sviSi sem öSrum. HvaS er þaS þá, sem Jesús Kristur hefir sérstaklega aS bjóSa í þessu sambandi? Hann getur innblásiS oss sínum anda. MeS öSrum orS- um: Hann getur framleitt í hjörtum vorum nýtt andlegt andrúmsloft, og í því andrúmslofti hljótum vér aS finna úr- lausn vandamála vorra. Getur nokkur efast um þaS, aS vér þörfnumst nú um- fram alt í þessari miklu ókyrS og óvissu útaf iSnaSar og at- vinnumálunum, þess holla innra andrúmslofts, sem Jesús Kristur einn getur framleitt hjá oss, andrúmsloft kærleika, óeigingirni og þjónustu. Og getur nokkur maSur, sem hefir augu sín opin, um þaS efast, aS sá sem býr, hugsar og starfar í því andlega andrúmslofti, sem sannarlegt sam- félag viS Jesú Krist hefir framleitt í sálu hans, láti gott af sér leiSa, og leggi altaf mikinn og góSan skerf fram til aS ráSa fram úr hinum vandasömu spursmálum, sem uppi eru á dagskrá? Mér finnast því orS dr. Jowett’s, hins góS- kunna prests, um þetta efni, mjög viturleg. Hann segir: “Mér er ant um aS vér fáum viljann til aS leysa úr vanda iSnaSarmálanna, og þá mun oss leiSin birtast. Eignumst andann til úrlausnar og þá eignumst vér fljótt rétt lög. Hreppum lífiS og þá mun ljósiS lýsa, því lífiS er enn ljós mannanna.” Gjörum manninn aS vini Krists og þá mun fljótt munnur hans mæla heitorSiS helga: “Hafi eg haft nokkuS af nokkrum, gef eg honum ferfalt aftur”. Ef dýriS sigrast mun sálin sýna manninn! Ekki er því aS neita, aS þess er brýn þörf, aS allir mann- flokkur, sem aS þessum málum standa, nái saman, eins og oft hefir veriS bent á, og ræSi mál sín sameiginlega, með stillingu, umburSarlyndi og hógværSar anda, og með löngun til aS skilja hverjir aSra og hjálpa hverjir öSrum, í staS þess aS standa andspænis hverjir öSrum, sem andvigar fylking- ar á herstöSvum. Og víst kannast menn alment við rétt- mæti þess, sem forseti Bandaríkjanna lagSi til í erindi sínu 1 vor um atvinnumál, þegar hann veik aS því aS réttmætt væri og skyldugt, að þeir, sem vinna eigi einhvern beinan þátt í aS semja sérhverja reglugjörS, sem beinlínis snertir velferS þeirra, eSa viðkemur á annan hátt því verki, er þeir starfa aS. En verður þetta ekki einmitt þá, er hið heiga og holla andrúmsloft, sem Jesús Kristur framleiSir og veitir,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.