Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1919, Qupperneq 30

Sameiningin - 01.07.1919, Qupperneq 30
152 lexíunni (Lúk. 19, 1-10; Jóh. 4, 31; 9, 35-38; 1. Kor. 9, 20. 22; Filemon 10-14). (6) Með hverju móti eigum vér svo að starfaf Vér eigum sífelt að vitna um Krist (Jóh. 3, 16; Post. 20, 21). Vér eigum aS vitna um sannleikann djarft og skorinort, bæöi i tíma og ótíma ^Post. 20, 20. 21; 28, 30. 31J; standa viS trúna i blíöu og stríöu; vera sí- starfandi, því staöfestan og árangurinn dregur athygli fleiri og fleiri manna aö boöskapnum. En um fram alt þurfum vér aö sýna hreinanf ljúfan, aölaöandi kristindóm í viömóti og hegöun, og setja oss sem bezt í spor mannsins, sem vér í þaö og þaö skiftið viljum leiða til frelsarans. fSjá Lúk. 19, 1-10; Jóh. 3, 1-16). Verkefni: Hvernig Kristur laðaöi menn aö sér. 2. Persónuleg áhrif Páls á aðra menn. VII. LiEXÍA. — 17. ÁGÚST. Kristniboð.—Post. 1, 8; 14, 8-20. Minnistexti:—Farið út um allan heiminn og prédikið gleðiboð- skapinn allri skepnu.—Mark 16, 15. Umrœðuefni:—Kristniboðið, tilgangur þess, starfs-aðferðir og árangur. Til hliðsjónar: Matt. 28, 18-20; Lúk. 24, 45-48; Post. 14, 21-28; 26, 12-20; Róm. 1, 13-16; Opb. 14, 6. 7. — Efnið í dag er áframhald af efni síðustu lexíu. Áherzlan að þessu sinni lögð á útbreiðslu þess verks, sérstaklega út á meðal heiðingja. (1) Hví eigum vér að fœra þannig út kvíarnar, þegar svo mikið er að gjöra heima fyrirf Af því að Jesús hefir boðið það með skýlausum orðum f'Mark. 16, 15; Post. 1, 8; Matt. 28, 18. 19; Lúk. 24, 47). Af því að vér eigum að elska alla menn, skuldum þeim öllum sama kærleikann ('Róm. 1, 14. Sbr. Post. 17, 26J. Enn fremur, af því að heiðingjarnir eru ver staddir, 'bæði líkamlega og andlega, heldur en fólk sem nýtur kristinnar menningar. ('Sbr. Post. 14, 8-10J. Líka hlýtur trúin að breiðast fljótar út, ef frækornunum er stráð víðs vegar. (2) Hverj- tmi hefir Jesús boðið þettaf Öllum lærisveinunum. Hann undantók engan. Skyldan hvílir á þér og mér, að styðja það verk eftir beztu föngum. Auk þess kallar hann sérstaka menn til að vinna verkið, heima eða í útlöndum ('Post. 26, 16. 17). Ef til vill hefir þú sem þetta lest, fengið slíka köllun. Gætum þess að hlýða boði hans um þetta, hvort heldur því almenna eða því persónulega ('Post. 26, 19. 20J. (3) Hvert er verk trúboðansf Að vitna um Guð og gæzkíu; hans, um synd mannanna og þörf þeirra á iðrun ('Post. 14, 16-17,- Opb. 14, 6-8J. Og sérstaklega að vitna um Jesúm Krist, boða mönn- um trú á hann. Sá vitnisburður á að grundvallast á orði Guðs og á trúarreynslu kristniboðans ('Post. 1, 8; 26, 12-20; Lúk. 24, 46. 48). Mæla skýrt og skorinort á móti öllu fráhvarfi, synd og villu fPost. 14, 18J. Lciða sálir annara til frelsarans fyrir trúna á Krist, taka þá inn í kirkju hans, og kenna þeim að varðveita boð hans ('Matt. 28, 18-20; Post. 26, 18; Róm. 1, 16J. Hjálpa þeim í tímanlegum

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.