Sameiningin - 01.07.1919, Qupperneq 34
156
syndsamlegt. En vér eigum aS láta ríki Drottins skipa öndvegi, í
bænalífi voru og lífsstefnu allri ('Matt. 6, 10. 33). 7. Hvað er fyrsta
skilyrðið fyrir því að vér komuvist í Guðs-ríki? Vér þurfum aS end-
urfæöast, þaö er, eignast nýtt og gott hjartalag fjóh. 3, 3-6). Þar í
er fólgin iSrun og trú, því enginn forhertur syndari getur átt arf-
leifö í ríki GuSs ("Opb. 21, 8; sbr. 1. Kor. 6, 9. Í0). Sá, sem því vil!
komast í riki GuSs, veröur aö temja sér barnslegt hugarfar ('Matt.
18, 2. 3; Mark. 10, 13-15), og leggja niSur syndsamlegt dramb og
auöæfadýrkun ('Mark. 10, 23-25). 8. Hverju hafa þjónar Drottins
spáð um framtíð þessa ríkis? Á sínum tíma veröur sigur þess aug-
ljós, 'bæöi á himni og jörS. Þá rikir dýrö, friöur og alsæla hjá öllum
þjónum Drottins ('Opb. 11, 5; 21, 1-7, 9. 10, 22-27; 22, 1-5).
Verkefni. 1. Kenningar Jesú um guösriki. 2. Kenningar postul-
anna um sama efni. 3. Barátta ríkisins. 4. Vöxtur þess.
Gaman.
Valdi litli sat á gólfinu og var að hvísla einhverju aö hundinum
sínum.
"Hvað ert þú aS segja viö hann snata, Valdi minn?” spurði
móöir hans.
“Eg er bara aö segja honum hvaö hann eigi gott, aS þurfa aldrei
aö láta þvo sér í framan og greiöa sér eSa fara í skó”, svaraði Valdi.
Pétur litli kom til mömmu sinnar og sagði viö hana: “Mamma,
hvaö mundir þú gjöra, ef einhver bryti stóru blómaskálina inni í
stofu ?”
“Eg mundi flengja hann”, svaraöi mamma hans.
Þá brosti Pétur og sagöi: “Þá verSur þú víst aö fara aö taka
þig til, af þvi aö pabbi braut hana.”
Einn góöan veðurdag kom dómari inn í kjötsölubúö. Þegar
hann haföi lokiö erindi sínu, sagSi kjötsalinn viö hann: “Mig langar
ti! aö leita ráöa hjá þér. Ef hundur kæmi inn í kjötsölubúö og stæli
kjötbita, hvaS ætti kjötsalinn þá aö gjöra?”
“Lögsækja eiganda hundsins,” svaraöi dómarinn. “Var kjöt-
bitinn mikils viröi ?”
“Þaö var ljómandi steikarbiti, fimm dollara viröi.”
“Eg mundi þá heimta fimm dollara af eiganda hundsins.”
“Þaö er alveg rétt,” svaraði kjötsalinn, og glotti; “þaö var
hundurinn þinn sem stal honum.”
Dómarinn borgaSi kjötsalanum brosandi fimm dollara.
Fám dögum siöar hittust þeir á förnum vegi, og kjötsalinn sagði
viö dómarann: “Eg hefi fengið reikning frá þér, og þú kallar eftir
fimm dollurum hjá mér. Fyrir hvaö átt þú þá hjá mér?”
“Fyrir ráölegginguna viðvíkjandi hundinum,” svaraöi dómarinn,
•og brosti.