Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 18
274 “sofandi þjóSkirkju.”. Um samvinnu þeirra séra Jóns 'og séra Friöriks Bergmanns, er sagt: “Um langan tíma naut hann (séra Jón) mikilvægs stuSnings frá prestinum FriSrik J. Bergmann (d. 1918J, fjölhæfum mentamanni og lærSum guð- fræðingi, en hans frjálsari skoðun á guðfræöi og kristindómi, gerSi þó á endanum samvinnu ómögulega.” Lengri er ekki saga klofningsins hér vestra. Þá er einnig minst á ýmsar hreyfingar ’heima á ættjörSinni á síSustu árum. Um starf séra FriSriks FriSrikssonar í þarf- ír æskulýSsins er sagt: “Hinir fögru ávextir af hans óþreyt- andi og óeigingjarna starfi má þá einnig áreiSanlega telja meSal hinna gleSilegustu og álitlegustu fyrirbrigSa innan vébanda ís- lenzku kirkjunnar á síSasta mannsaldri.” Einnig er sagt, aS safnaSarlíf höfuSstaSarins aS miklu leyti safnist utan um K. F. U. M. húsiS. — MeS örfáum orSum er minst á guSspekinga- og andatrúar hreyfinguna. Andatrúin hafi fengiS meira fylgi enda hafi betur veriS fyrir henni harist. En einnig guSspekin hafi fengiS allmarga áhangendur (“sérstaklega þó á meSal kven- fólks”J, “þrátt fyrir margan og augljósan heilaspuna hennar.” “Andatrúin leggur sig í líma aS vera skoðuS sem hinn uppruna- legi kristindómur, og tekur sér því til inntekta stórmerki nýja testamentisins, en guSspekin kemur fram meS meira drambi gagnvart kristindóminum sem óæSri trúarbrögSum.” ÞaS er augljóst hvílíka þýSingu þaS hefir fyrir hverja þjóS að þekkja aðrar þjóöir, en þaS hefir líka mikla þýSingu fyrir hverja þjóS aS vera þekt af öSrum þjóSum % Hver þjóS hefir þörf á þeim gagnskiftilegu áhrifum, sem þaS aS þekkja og vera þekt hefir í för meS sér. Þannig einn- ig kirkja hvers lands. Hún þarf aS þekkja kristnina í öSr- um löndum og vera þekt af henni, til þess aS geta notiS sam- bandsins réttilega. Þessi kirkjusaga Jóns bis’kups mun leggja mikinn skerf til þess aS vekja athygli á íslenzkri kristni í öSrum löndum, og gott er aS eiga í vændum frá sama höfundi í ná- lægri framtíS svipaSa sögu íslenzku kirkjunnar frá kristnitök- unni og fram aS siSbót, en þaS tilkynnir “Dansk Islandsk Kirke- sag” að sé í vændum. Allir íslendingar, er not hafa af dönsku, ættu aS eignast þessa ágætu bók. K. K. Ó.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.