Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.09.1922, Qupperneq 19
275 Brautryðjendur. Bftir hr. Stephán Byjólfson. Nú eru liðin hartnær þúsund ár síöan íslenzkir sjófarend- ur fyrst lentu viö og könnuSu austurströnd NorSu r-Ameríku. Reistu þeir þar bygðir og bú, en urSu nauSugir frá aS hverfa Vínlandi hinu góSa, er þeir svo nefndu, sökum. árása skrælingja þeirra, er fyrir voru í landinu. Reyndist þaS, sem vonlegt var, NorSmönnum ofurefli, þó hraustir væru, aS etja viS villiþjóS- irnar. Af orSum Bjarna Ásbrandssonar má marka, hversu erfiS varS aSstaSan, svo landnámiS gat ekki þrifist. Sagan segir, aS Bjarni hafi komist i óvild viS höfSingja á íslandi og fyrir þá sök leitaS af landi burt áriS 999, og spurSist ekki til ferSa hans framar. ÁriS 1029 lenti GuSleifur GuSlaugsson viS austurströnd Ameríku. ÍVar hann handtekinn og menn hans af landsmönnum. Bar þá aS mann er mikill var á velli, og flokkur manna meS honum. Sá maSur talaSi sama mál og GuSleifur, var hann viS aldur og hvitur fyrir hærum, en þó höfSinglegur. Fékk hann því til leiSar komiS aS Gu-Sleifur var laus látinn og félagar hans. Af viSræSum viS GuSleif og jarS- teinum þeim, er hann fram bar, varS þaS augljóst, aS þar var kominn Bjarni Ásbrandsson BreiSdælakappi og var nú höfSingi skrælingja í Ameríku. Hann ráSlagSi GuSleifi aS fara þegar aftur af landi burt og skildi hann ekki viS íslendinga fyr en þeir lögbu í haf auúur. Bjarni mælti 3 “Hér er land mikiS, en fólk viSsjárvert og ilt viSureignar, og ræS eg því stranglega vinum mínum frá því að koma hér til lands.” Þessi viSburSur gerSist tuttugu árum síSar en Þorfinnur Karlsefni yfirgaf Ameríku meS konu sína Og" son sinn Snorra.er fæddur var fyrstur hvítr-a manna í Ameríku. LíSa svo um 840 ár þar til aftur er getiS bústaSa íslendinga í Ameriku. A árunum milli 1860 og 1870 byrjuSu íslendingar aftur aS leita fyrir sér um landnám í Ameríku. Fyrst leituSu þeir fvrir sér í SuSur-Ameríku og svo í NorSur-Ameríku: Alaska Canada og Bandaríkjunum. Nálega 10 ár voru íslendingar aS leita fyrir sér í landinu árangurslaust aS kalla, því ástæSur leyfSu ekki fasta búfestu né verulegt landnám um þaS skeiS. Þoldu landkönnuSir þessir mikla erfiSleika og all margir létu lifiS, þó einkum börn og gamalmenni. AriS 1875 voru all margir fslendingar komnir til Ameríku og dreyfSir víSsvegar um Bandaríki og Canada. Flestir voru

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.