Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1923, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1923, Blaðsíða 3
ami'iningm. JIdnaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslsndin»n gefiff út af hinu ev. lút. Icirkjufdlagi ísl. í Vestrheim XXXVIII. árg. WINNIPEG, DBSEJIBER, 1923 No. 12 •giiiiiíiiiiiiniíi i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiii"i«i[i[iiiiiiiiii]iííiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiIi;i;m Friður á jörðu. Friðarins Guð, in hæsta hugsjón mín, n höndunum lyfti eg í bœn til þinl ■ Kraftarins faffir, kraftaverkið gjörðu: == Gefðu mér dýrðar þinnar sólarsýn, H sigrandi mœtti gæddu Ijóðin mín, — H sendu mér kraft að syngja frið á jörðu! i Kœrleikans Guð, af sál mér sviftu hjúp, sjón minni birtu lífsins eymda-djúp, þaðan, sem andvörp þúsundanna stíga! Sjá, fætur þína tárin titra við, tindrandi augum mæna og biðja’ um frið, — friðarins dögg á hrjóstrin láttu hníga! == Spckinmr Guð, lát spádómskraftinn þinn spakrnœlum þínum göfga anda minn, birtu mér lágum það, sem hylst þeim háu: kœrleikans undra-mátt, — við hljóm og hreim hörpunnar minnar, láttu’ af krafti þeim huggast og gleðjast hina smáðu og smáu! l Friðarins Guð, eg finn þitt hjarta slá n föðurmilt,- blítt og sterkt í minni þrá, = brennandi þrá að mýkja meinin hörðu. n Vví finn eg mínum vœngjum vaxa flug, H viljanum traust og strengjum mínum dug s til þess að syngja, — syngja frið á jörðu. ■ 1 GuSm. Guöm. i i f*rm lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllM |

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.