Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 16
112
flytja langar rœSur. Og aS vorar löngu rœður sé því ótímabœrar.
Lengdin skemmir þá fyrir.
ÞaS aS prédikun er löng, þarf alls ekki aS vera vottr um nokkuS
lofsvert. Getr korniS af ónærgætni og miklu sjálfsáliti. Líka vitum
vér, aB ekki er gagniS undir því komiS, aS mikið sé sagt, heldr undir
því, aS það, sem segja þarf, sé á þann hátt sagt, aS þaS nái tökum á
samvizku og vilja tilheyranda, festist í sálunni og verSi eign hans.
Ekki er til neins aS tala viS fólk, þegar þaS hættir aS hlusta á.
Bezt er aS hætta, þegar hugr tilheyrendanna fer aS hvarfla og at-
hyglinni verSr ekki haldiS. Margr hefir ónýtt áhrif góSrar rœSu meS
því aS kunna ekki aS hætta í tíma. Óvinsæl myndi sú farþega-lest
þykja, sem æfinlega fceri fram-hjá biSstöS svo og svo langt, og setti
farþega þar af og léti þá ganga til baka.
Til eru haglbyssur, sem skjóta svo dreift, aS þær drepa ekkert.
Og til eru líka rœSur, sem eru svo á víS og dreif — breidd og lengd svo
mikil — aS þær koma hvergi nærri nokkrum. Allt fer utanhjá mark-
inu, ef annars hefir á nokkurt mark veriS miSaS.
Svo má boSskaprinn ekki vera óákveSinn og laus, ekki gefa flautir
í staS brauSs. Efasýkin, kvilli, sem fólk vort þjáist nú mjög af, lækn-
ast ekki meS þesskonar fœSu, né heldr meö því aS prédikarinn fari út-
um alla heima og geima efasýkinnar, bendi á, aS efazt sé um hitt og
þetta, einn líti svona á, annar öSruvísi o.s.frv. Marg-oft vakna þá
nýjar efasemdir. Og þótt reynt sé aS kveSa þær niSr, þá tekst þaS
marg-oft ekki. Sumt sitr eftir og grefr um sig. Svo er aSal-aSsetrs-
staör sjúkdómsins ekki vit mannsins, heldr vilji hans. BoSskaprinn
þarf því aS vera ákveSinn og jákvæSr, og beinast aS viljanum. Ekki
heimspekis-grufl eSa eigin lífsskoöun gagnar, heldr guös eigiS lifandi
og kröftugt orS meS eilíföar-myndugleik sínum.
Þarsem enn fremr trúarruglingrinn er svo frámunalega mikill
hjá oss — sjálfsagt aldrei jafnmikill og einmitt nú—, þá ríSr ekki
minnst á því aS prédikunin sé skýr, en ekki loSin eSa þokukennd.
Tónninn í lúörinum þarf aS vera hreinn. Röddin skýr rödd guös
orSs. Skyldi þaS vera fjarri sanni aS segja, aS rödd íslenzkra presta,
aS því er snertir boSun kristindóms, hafi veriS loSnasta röddin, sem
kveöiS hefir viS hjá þjóS vorri um œSi-langan tima?
Ekki ríör sízt á því, aS evangelíum sé prédikaS, óskoraS og óskert,
og þá umfram allt Jesús Kristr í endrlausnardýrö hans, og réttlæti
hans oss afrekaö. Kristindómr þjóöar vorrar er all-fjarri því aS
vera evangeliskr. VerkaréttlætiS virSist skipa öndvegi.
Þá ríör á aS prédika syndina, ekki í ‘homeopatiskri’ útþynning,
svo hún hætti aS vera synd nema aS nafninu, heldr einsog guSs orS
prédikar hana. „HeilbrigSir þurfa ekki læknis viS, heldr þeir, sem
vanheilir eru“ — sagöi drottinn Jesús. Menn þurfa aS finna til sjúk-
dómsins til dauöans hjá sér, ef þeir eiga aS fást til aS leita læknisins
eilífa.
Sú prédikun er þá tímabær, sem miSar á ástandiS trúarlega, eins-
og þaS nú er, og trúarþarfirnar, einsog þær nií koma í ljós, og sýnir