Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1913, Page 25

Sameiningin - 01.06.1913, Page 25
121 veldis á Islandi vekti enn undrun og aödáun manna víðsvegar um heim — með hinni sterku umhyggju, sem þá birtist hjá ein- staklingum fyrir hagsmunum alþjóðar, með öflugri framkvæmd- arsemi á svæSi stjórnmálanna#J, og með því að framleiöa bók- menntir þær, sem fullkomlega þyldi samanburS viS bókmenntir stórþjóSa heimsins, hvort sem litiS væri á frágang ritverkanna 'hiS ytra, ellegar hiS innra fagrfrœSilega gildi þeirra. RœSumaSr kvaSst hafa viljaS gjöra tilheyrendum sínum ljóst, hvernig íslendingum á sjálfstjórnartíSinni hefSi tekizt aS afla sér frægSar þessarrar, er hlotið hefSi aímenna viðrkenning, og hefSi þar fyrir sér vakaS, aS þetta gæti verið Canada-mönn- um margföld lexía, sem þeir gæti gjört sér arSberandi fyrir framkomu sína hér í landi á þessarri tíS. íslendingar hófust til frægSar á lýSstjórnar-skeiðinu forna fyrir þá sök fyrst og fremst, aS þeim var svo vel kunnugt um ínnur lönd, og aS þeir tóku sé!r þar til fyrirmyndar þaS, er þeir þekktu ágætast. í annan staS fyrir þá sök, a'S þeir létu hugsjónir sínar fœrast út — ekki standa í staS, heldr verSa víS- tœkari og víStœkari. Og í þriðja lagi fyrir þá sök, aS þeir héldu fast viS markmið þaS, er þeir höfSu sett sér, og voru dreng- fyndir í hjarta. RœSumaSr kvaSst halda því föstu, aS Canada ætti fyrir sér að verSa. stórveldi, svo framarlega sem lands- gœSin hér fengi aS njóta sín. Og meS tilliti til þess vildi hann benda Canada-mönnum þeirn til eftirbreytni á þetta þrennt, sem ráðiS hefSi hjá íslendingum í fornöld. Sitt er nú hvaS aS unna þjóSerni sínu og aS einblína á þjóSerni sitt. Nú er til þess tími lcominn fyrir Canada-menn aS fœra hugsjónir sínar svo út, aS þeir fái úr þessu keppt aS endimarki alheims-menningar; og umfram allt ríSr þeim á aS reynast hugsjónum sínum trúir og fylgja þeim ótrauSlega fram, koma fram meS hreinskilni viS sig sjálfa og meS dreng- lyndi viS aSrar þjóSir. Canada-menn hafa nú haft talsverS kynni af íslendingum, sem í seinni tíS hafa ár eftir ár látiS flytjast til lands þessa. ViS þá viSkynning er oss orSiS ljóst, aS all-ríkr er enn sjálf- stœSis-andinn og hinn einbeitti vilji hjá því fólki. Ekki verSr því reyndar neitaS, aS œst flokksfylgi, sem svo mikiS ber á í þjóSlífi voru og einatt vill hefta sérhverja sjálfstæSa hugsun, *) Hér skilst oss, svo framarlega sem rétt er haft eftir rœSumanni, aS hann hafi talsvert ofsagt forfeSrum vorum til hróss. Ritst. „Sam

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.