Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 26

Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 26
122 hefir til muna lamaS hiS sjálfstœöa séreöli fslendinga. Engu aö síSr verör því þó ekki mótmælt, að vilji menn leita að því, sem bezt er hugsað um stjórnmál í Canada, þá mun mikið af hugsunum þeim finnast í fslendinga-byggðunum í Vestr-Canada. Á fjölmennu kirkjuþingi (Tresbyteríana,) nú fyrir fám dögum í Toronto, Ont., var þeim ummælum Vilhjálms Stefánssonar að nýju sterklega mótmælt, að kristniboðið meðal Eskimóa hér norðr-við íshaf valdi siðspilling hjá þvi fólki. Mótmælin komu í þetta skifti frá kennimanni ensku kirkjunnar, þeim er C. E. Whitaker heitir, sem svo eíSa svo lengi hefir starfað norðr þar. Gagnsök þunga og ákveðna bar hann á landa vorn, sem hann hefir persónulega kynnzt útí óbyggð- unum. f síöasta blaSi var talsvert sýnt fram-á tungumáls-horfurnar hjá brœðrum vorum NorSmönnum í SameinuSu kirkjunni. Margar grein- ir hafa síöan veriö birtar um það efni í „Lutheraneren“, málgagni þeirrar kirkjudeildar. Þar skiftir mjög skoSunum. Sumir þykjast sjá, aS norskan verSi bráðum aS þoka fyrir ensku hér vestan hafs. ASrir telja þaS helga skyldu aS varSveita hér hiS norska móSurmál um takmarkalausa tíS þrátt fyrir alla örðugleika. Margrét Einarsdóttir Eyford—48 ára—andaSist á Almenna spít- alanum í Winnipeg 8. Júní. Hún var ekkja Kristjáns heitins Eyford, sem dó í fyrra. Valkvendi, sem bar langvinnan sjúkdómskross dá- samlega vel. Jón Lárus Júlíus, ungr maör, á 22. aldrs ári (í. 11. Febr. 1892J, vænn og vel gefinn, lézt og í Winnipeg sama dag (8. JúníJ, á heimili foreldra sinna, sem eru meöal bezt þekktu íslendinga hér í bœ. Annan efnilegan son, sem var yngri, höfSu foreldrarnir f Mr. og Mrs. Jón JúlíusJ áðr misst, auk ungbarna tveggja. Síðasti missirinn kom fyrir fám dögum eftir brúökaup dóttur þeirra, sem nú er ein systkinanna á lífi. Nýlátnir eru og hér í bœ viS góSan orSstir tveir rosknir heimilis- feSr íslenzkir: Sigmundr Guðmundsson, 65 ára, og Guðlaugr Jónsson, 77 ára. BáSir af Vestrlandi, og er nú heill mannsaldr síðan þeir sett- ust aS hér í landi. Hinn fyrr nefndi lætr eftir ekkju JRósuJ auk barna uppkominna. Kona hins síðarnefnda (IngibjörgJ andaöist 1. Marz þ- á- _________________ Gjafir til gamalmenna-hœlisins fyrirhugaða: frá ónefndum í Min- nesota (séra B. B. J.J $225; frá Konkordia-söfn. (séra G. G.J $17; frá Siguröi Sigvaldasyni JWinnipegJ $1. — Þessum gjöfum hefi eg veitt viStöku—meS þökkum. Winnipeg, 31. Maí 1913. G. P. Thórðarson.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.