Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1913, Page 3

Sameiningin - 01.09.1913, Page 3
mtmmngm. Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufdagi ítl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. XXVIII. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1913. Nr. 7 i Friðjón Friðriksson T.ATIXX. Hann andaðist liór í Winnipeg sunnudagskvöld 17. Ágúst. Áðeins þrem sólarhringum áðr lagðist hann sjúkr- Hið skyndilega fráfall hans kom öllum óvart, því þótt hann öðru livoru kenndi nokkurs lasleika á síðasta missiri, grunaði engan, að hann gengi með mein það, er nú svo fljótt varð honum að bana. Þar misstu Yestr-lslendingar þann úr liópi sínum hér’, sem öllum mun liafa komið saman um að verið liafi frábær fyrirmvndarmaðr. „Manna vænstr, manna hyggmastr og manna beztr“—sagði Jón Ögmundsson um Isleif Gizurar- son, fóstrföðr sinn. Sama viljum vér segja um Friðjón Friðriksson, þess full-vísir, að þann vitnisburð samþykki allir þeir mörgu, er liann þekktu. Því er nú söknuðrinn eftir hann látinn svo almennr 0g hjartanlegr. Ilann var fœddr að Hóli á Melrakkasléttu 21. Ágúst 1849. Foreldrar hans voru þau Friðrik Jónsson og Þór- liildr Friðriksdóttir kona lians. Þótt ekki væri hann í venjulegum skilningi skólagenginn, naut liann þó tals- verðrar og notadrjúgrar menntunar heima á Islandi, vann og þar að ýmsu, sem sérstaka þekking- þurfti til. Árið 1873 10. Júlí kvæntist liann, rétt áðr en liann með hinni góðu liúsfreyju sinni—Guðnýju Sezelju Sigurðardóttur—, sem nú er orðin ekkja, lagði á stað vestr um haf til lieims-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.