Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1913, Page 20

Sameiningin - 01.09.1913, Page 20
210 ' sum' liin „reformeruSu". Þar sjáum vér hvað eftir annaS rœtt um margvíslegar hliSar á hinum andlega þroska manna í Kristi, grafizt ■ssí og æ eftir fjársjóSum kristilegra dyggSa, marg-rœtt um þaS fram i og aftr, hvernig vér eigum aS hafa sem mest gagn af lestri heilagrar ritningar, morg-oft spurt eftir því og gefin ráS um þaS, hvernig menn ■eigi aS öSlast dýpri trúarreynslu; reynt meS öllu móti til aS vekja 'löngun manna eftir sigrsælu trúarlífi, ávaxtarsamri bœnrœkni og frelsan þeirra, er falliS hafa. MeS allri virSing fyrir hinum lútersku ttímaritum kirkju vorrar, sem sum eru mjög myndarleg, verS eg aS játa þaS, aS mér finnst þau ekki keppa hálft svo vel eftir því aS sýna mönnum þær gjafir andans, er koma eiga fram í lífinu sjálfu, sem sum 'tímarit annarra kirkjudeilda. AuSvitaS hefir þessi keppni eftir trú- -arreynslu stundum lent út-í öfgar hjá hinum „reformeruSu" brœSrum vorum, einsog til doemis þá er einhverjar sérstakar tilfinningar í trú- arlífi manna eru gjörSar aS sáluhjálpar-atriSi, svo aS allir þeir eru taldir glataSir, sem ekki finna til á sama hátt. Lúterska kirkjan hefir taf fremsta megni forSazt slíkar öfgar, og þaS réttilega. En aftr virSist mér hún stundum hafa lent út-í hinar öfgarnar, aS láta trúar- reynslu kristinna manna litlu eSa engu getiS, eSa þá aS tala um hana imeS almennum orSatiltœkjum, meinlausum og gagnslausum. Vér megum ekki gleyma því, aS kirkjudeild vor er til orSin fyrir djúpa og há-heilaga trúarreynslu leiStoga síns Marteins Lúters, aS sams- "konar reynsla hefir lifaS í hjörtum ágætustu manna vorra, og aS ef •þessi innri vitnisburSr hyrfi algjörlega úr lútersku kirkjunni, þá myndi og lúterska kirkjan meS öllu hverfa úr sögunni. ÞaS er því óhjákvæmilegt skilyrSi fyrir tilveru kirkjudeildar vorrar og kristin- ■ dónis vors yfirleitt, aö vér verSum í andlegum skilningi ágjarnari, aS vér berjumst ekki aSeins til aS friSa samvizkuna, heldr festum sjónir á fyrirheitna landinu, sem guS vill gefa oss aS erfSum. Vel veit eg þaS, aS þetta mál mitt kemr í bága viö uppáhalds- ’kenningar sumar, sem haldiö er fram nú á dögum. Ef til vill verSr ;sagt, aö eg sé hér aS gjöra lítiS úr hinni fegrstu dyggö kristins manns, samvizkuseminni. Alls ekki er þaS þó tilgangr minn aS gjöra lítiS úr þessu vígi manndyggSanna. Eg kannast viS þaS, aS allir þeir :menn, sem eg hefi vitaS bezt kristna, hafa veriS mjög samvizkusamir menn. Ekki hefi eg gleymt þvi, aS Páll postuli lýsir yfir því, aS 'hann kosti kapps um aS varSveita hreina samvizku bæSi fyrir guSi og mönnum. En eitt vígi stenzt naumast til lengdar árásir óvina, er öll ‘hin vígin eru fallin. Og er svo er komiS, aS ásökun samvizkunnar er iorSin ein eftir, kærleikrinn er dofnaSr, trúarljósiS slokknaS, vonar- •stjarnan horfin sjónum vorum, — þá, segi eg, er þessf leiöarvísir sam- vizkunnar einn sér naumast nógu öruggr til aö halda oss á réttri leiö. Auk þess veit eg þaS víst, aö allir þeir menn, sem í sannleika eru ■ samvizkusamir, eru alls ekki í andlegum skilningi nærsýnir menn; þeir • eiga sér æfinlega háar og heilagar hugsjónir, sem þeir eru aö berjast fyrir; þeir telja ekki samvizkuna haröan húsbónda, er reki þá áfram

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.