Sameiningin - 01.04.1914, Side 25
73
fermd ungmenni 19, hjónavígslur 2 og greftranir n. Innritaðir
nemendr í sunnudagsskólum 249. Fjármál í góðu lagi.
Einsog á undanfömum árum hefir á þessum vetri fari'8 fram
íslenzku-kennsla fyrir börn og unglinga hjá Immanúels-söfnuSi siöan
í Nóvember-ibyrjun, einu sinni í viku; nemendr um 40 og er þeim
skift í fjórar deildir.
Á 1. og 2. sunnudag í föstu voru á öllum guSsþjónustustöSum í
prestakallinu guösþjónsturnar helgaöar minning Hallgríms Pétrs_
sonar. F. H.
Djáknar kosnir í Blaine-söfnuSi: GuSjón M. Johnson, Páll
Símonarson, Mrs. E. Thórarinsson, Mrs. J. ísaksson og Miss Dóra
ThórSarson.
Ársfundr Kristnes-safnaSar haldinn í Keslie, Sask., sd. 18. Jan-
úar 1914. Þessir eru embættismenn safn. fyrir yfirstandandi ár:
Fulltrúar: W. H. Paulson JforsetiJ, J. S. Thorlacíus (ritarij, Jón
Ólafsson JféhirSirJ, Páll Magnússon og Christian Johnson. Djáknar :
Mrs. P. Magnússon, Mrs. Sv. Árnason og Mrs. J. S. Thorlacíus.
Ársfundr Ágústínusar-safnaSar haldinn í kirkju safnaöarins i
Kandahar sd. 25. Janúar 1914. Þessir eru embættismenn safn. fyrir
yfirstandandi ár: Fulltrúar: J. B. Jónsson JforsetiJ, C. Hjálmarsson
(ritarij, J. G. Stephansson fféhirðirj, F. Sanders og Hermann John-
son. Djáknar: Mrs. E. Helgason og Torfi Steinsson.
Ársfundr Sléttu-safnaöar haldinn í Mozart 8. Marz 1914. Þess-
ir eru embættismenn safn. fyrir yfirstandandi ár: Fulltrúar: Þór-
arinn Fínnbogason ('forsetij, Árni Johnson JritariJ, G. D. Grímsson
fféhiröirj, Jóhannes Thórðarson og Thorsteinn Laxdal. Djáknar:
Páll Thómasson og Stephán Johnson.
Safnaöarfundr var haldinn af Immanúels-söfn. í Wynyard sunnu-
■daginn 5. Apríl s. 1. í kirkju safnaöarins. Þar voru þessir embættis-
menn kosnir: Fulltrúar: Steingrímr Johnson JforsetiJ, Hjörleifr
Hjörleifsson JritariJ, Kristinn B. Johnson ('féhirðirj, Gunnar Guð-
mundsson og Brynjólfr Johnson. Djáknar: Mrs. G. Guömundsson,
Mrs. P. Johnson, Mrs. Stgr. Johnson og Mrs. F. Finnsson.
Föstu-guðsþjónustur hafa verið haldnar í prestakallinu víösveg-
ar á miövikudögum, og hafa þær guðsþjónustur verið vel sóktar.
Fjórar guðsþjónustur til minningar um 3 alda afmæli Hallgríms
Pétrssonar hafa og haldnar verið á föstunni viðsvegar í prestakall-
inu; við hina fyrstu af þessum minningar-guðsþjónustum flutti hr.
Jón S. Thorlacíus erindi um Hallgrím Pétrsson, en við hinar síðari
þrjár flutti hr. W. H. Paulson erindi um hann.
H. Sigmar.
Séra Friðrik Friðriksson hefir.síðan í Febrúar-mánuði þjónaö
Fyrsta lúterska söfnuöi í Winnipeg i sjúkdóms-forföllum dr. Jóns
Bjamasonar, sem allan þann tíma hefir legiö sárþjáðr af sjúkdómi