Sameiningin - 01.04.1914, Side 29
77
væri svona aumingjalegr, og svo fram-eftir götunum. Aör en dagr-
inn var liöinn, var manninum fariö aö líöa svo illa, aö hann varö aS
hætta vinnunni og fór heim aö hátta.
Meö samskonar móti er oft verið aS reyna aS draga kjark úr
kristnum mönnum nú á tímum. HvaS eftir annaS er veriS aS spyrja:
Gjörir kirkjan annars nokkurt gagn? Er nokkurt gagn í kristindóm-
inum? Er trúarlífinu ekki aS hnigna? Er mönnum nokkur alvara
meS þetta kirkjumála-brask? Væri ekki eins gott aS hætta alveg
viS þaS ?
Spurningar einsog þessar verSa oft til þess aS vekja efa og
draga úr áhuga.
En þaS er vel hœgt aS svara þeim. Því aldrei í sögu kirkjunn-
ar hefir veriS starfaS af eins miklu kappi og nú aS eflingu og út-
breiðslu fagnaSarerindisins. Aldrei hefir líknarstarf kristninnar
boriS eins stórkostlega ávexti og nú á tímum. Aldrei áSr hafa eins
margir keypt og lesiS biblíuna og nú. Aldrei hefir veriS hugsaS og
talaS um trúmál af meiri alvöru en nú.
Þess vegna þarf enginn aS láta hugfallast eSa telja sér trú um,
aS guSs ríki meSal mannanna sé aS hnigna. Satt er þaS reyndar,
aS margt er eftir ógjört og margt ófullkomiS; en hinsvegar er nú
hjá svo mörgum ljós skilningr á kölluninni kristilegu og fúsleikr
til aS leggja fram krafta sína, aS þaS er stórkostlegt fagnaðarefni.
SumariS er aS byrja og allt aS lifna viS aftr í ríki náttúrunnar
eftir vetrardvalann. Eátum alla þá dýrS guSs, sem sumariS opin-
berar, og alla þá blessun, sem það flytr, vekja og glœSa hjá oss
bjartar og djarfar vonir. Rekum allar hugleysis og dáSleysis hugs-
anir á dyr, og munum eftir því, aS vér berjumst undir merkjum þess
konungs, sem ekki getr beöiS ósigr.
Látum frjósemi sumarsins minna oss á, aS allt gott, sem gjört
er í drottins nafni, ber ávöxt til blessunar. Setjum oss á árstíma-
mótunum aS láta þetta sumar ekki verða ávaxtalaust fyrir vort eigiS
andlega lif; tœkifœrin eru mörg i kirkju, sunnudagsskóla og heimilis-
lífi. Og setjum oss aS flytja sem mesta gleSi, birtu og kærleiks-yl
inn-í líf þeirra, sem meS oss lifa. ViS þaS glœðist starfsglöS trú.
Þá verðr sumariS oss bjart og blessaS.
Auka-dagr.
„Húrra!“—œpti Tommi og kom á hendings-kasti inn-í leikstoí-
una til systkina sinna—, „þaS er heill auka-dagr nú í ár, og hann er
á morgun.“
„HvaS áttu viS, Tommi?“ ■— spuröi Sigga stein-hissa, og flýtti
sér að bjarga brúSunum sínum, til þess aS Tommi skyldi ekki stíga
ofan-á þær í ósköpunum.
Nonni og Stína flýttu sér aS komast niSr-úr legubekknum. „HvaS
er auka-dagr? Hvernig er hann? Hvar er hann?“ — spurSu þau
meS mestu ákefS.
„VitiS þiS ekki, aS þaS er hlaupár?“—sagði Tommi meS mikl-