Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1914, Page 28

Sameiningin - 01.04.1914, Page 28
76 blaöið var fullsett, en sumt kom ekki fyrr en bla'ðiö var fullbúiö til prentunar, og tími þá oröinn of naumr til aö birta þaö í þetta sinn. í æfisögu Hallgríms Pétrssonar, í Marzblaöinu, hefir skekkzt í prentun 8. erindiö úr nýárssálminum, sem þar var birt. Rétt er erindið þannig: „Kasti verstu kostum lasta Kristr beztr, hæstr, mestr, fólki frá: víst svo traustiö festum fasta fyrst og síöst þeim glæsta gesti ætíö á, ást þýðasta brjóst ei bresti, byrstr þjóstr horfinn sé, geystum lasta-gusti fresti losta iestir, flestir næsta falli’ í hlé.“ Ennfremr var brottfarar-ár séra Hallgríms, frá Saurbœ að Kala- stöðum, talið 1667, en þangað fluttist hann tveimr árum síðar, 1669. FYRIR UNGA FÓLKIÐ- Deild þessa annast séra Priðrik Hallgrímsson. BANDAtiAGSpING. Ársþing Bandalags kirkjufélagsins verðr haldið í kirkju Gimli- safnaðar á Gimli, Man., laugardag 27. Júní næstkom., og hefst kl. 4 e.m. Skýrslur verða lagðar fram, embættismenn kosnir, atkvæði greidd um lagafrumvarp það, er lagt var fram á síðasta ársþingi, og önnur félagsmál afgreidd. Á kvöldfundinum, er hefst kl. 8, talar séra Friðrik Friðriksson. Öll bandalögin ætti að senda eins marga erindsreka á þetta þing og lögin leyfa, einn fyrir hverja 50 meðlimi, þó ekkert fleira en þrjá. Erindsrekar hafi með sér kjörbréf og afhendi þau undirrituðum fyrir hádegi þingdaginn, ef unnt er. Allir gjöri svo vel að hafa með sér Bandalags-söngbókina. Baldri, Man., 1. Apríl 1914. F. HALLGRÍMSSON, form. Bandalagins. -------o------- Gleðilegt sumar! Það var einu sinni maðr, sem gekk daglega hraustr og ánœgðr til vinnu sinnar. Einn dag kom kunningjum hans saman um að leika á hann, og þeir komu til hans hver á fœtr öðrum og spurðu hann, hvort honum liði ekki vel, hvað gengi að honum, hvers vegna hann

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.