Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 66
Hugsuðurinn, eftir Auguste Rodin (1840 – 1917) unnin á árunum 1879 til 1889. Rodin var mikils met- inn mynd- listarmað- ur meðan hann lifði. Í kringum 1900 var hann orðinn heimsþekktur og verk hans eftir- sótt af auðugum söfnurum. Blá nekt, eftir Henri Matisse (1869 – 1954) Myndin er frá árinu 1952 en Matisse sneri sér að klippimyndum á efri árum eftir litríkan málaraferil. 21. MAÍ 2011 LAUGARDAGUR6 ● kynning ● söfn fyrir alla Fræg í sögunni NÁM Á HÁSKÓLASTIGI Nánari upplýsingar á www.cesarritz.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 WWW.MK.IS Spennandi námsmöguleiki fyrir nemendur sem lokið hafa stúdentsprófi og/eða iðnnámi í matvælagreinum. Nemendur útskrifast með Diplóma í Hótel og veitingarekstri og geta í framhaldi lokið BS námi í Sviss. INNRITUN STENDUR YFIR! HÓTEL STJÓRNUN Viltu starfa á alþjóða vettvangi? Stjörnubjört nótt, eftir Vincent Van Gogh (1853-1890) Myndin er frá árinu 1889 en Van Gogh málaði hana þegar hann var vistaður á geð- sjúkrahúsi. Hann öðlaðist ekki viðurkenningu fyrir verk sín fyrr en eftir dauða sinn. Davíð, eftir Michaelangelo (1475 – 1564) Vinnu við styttuna lauk árið 1504 en hún er eitt þekktasta verk endurreisnarstefn- unnar. Verkið þótti staðfesta einstaka hæfileika Michaelangelos og formskyn. ● FYRSTA GÖTULISTASÝNINGIN Fyrsta bandaríska sýn- ingin á götulist hefur verið sett upp í Samtímalistasafninu í Los Angeles. Sýningin ber heitið List á götunum. Á sýningunni er farið yfir sögu og þróun götulistar frá árinu 1970 til dagsins í dag. Á sýningunni eru verk frá fimmtíu af virkustu götu- listamönnum Bandaríkjanna. „List á götunum verður fyrsta sýningin sem skipar verkum áhrifa- mestu listamanna götunnar meðal samtímalistar,“ sagði safnstjóri Samtímalistasafnsins í Los Angeles í tilefni af opnun sýningarinnar. Yfirgripsmikill bæklingur um sögu götulistar var gefinn út vegna sýningarinnar. Farið er yfir þróun götulistar og tekin viðtöl við áhrifamikla götulistamenn þar sem fjallað er um villtan stíl og list sem spratt fram í tengslum við hjólabretta- og pönkmenningu. - mmf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.