Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 80
21. maí 2011 LAUGARDAGUR48 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hróss, 6. átt, 8. mælieining, 9. upphrópun, 11. bókstafur, 12. sljóvga, 14. yfirstéttar, 16. í röð, 17. gagn, 18. kæla, 20. búsmali, 21. sæla. LÓÐRÉTT 1. faðmlag, 3. upphrópun, 4. pensillín, 5. rá, 7. syndafyrirgefning, 10. fálæti, 13. vöntun, 15. bakhluti, 16. tugur, 19. tvíhljóði. LAUSN LÁRÉTT: 2. lofs, 6. na, 8. júl, 9. úff, 11. ká, 12. slæva, 14. aðals, 16. tu, 17. nyt, 18. ísa, 20. fé, 21. unun. LÓÐRÉTT: 1. knús, 3. oj, 4. fúkalyf, 5. slá, 7. aflausn, 10. fæð, 13. van, 15. stél, 16. tíu, 19. au. Nei, sko! Kominn með tönn. Jæja, þá er grauturinn úti, nú er það bara hakkabuff og kartöflur handa þér. Er allt í lagi? Þú ert svolítið tuskuleg að sjá. Tja, ég átti ekki auðvelda nótt. Ég var að hætta með Ívari Þór. Jæja, er þetta þá búið? Sem betur fer. Ég hélt að ég yrði að bera hann út í svörtum ruslapoka. Hann er heimsins leiðinlegasti maður. Jæja, við vorum búin að vara þig við því að hann væri ekki sá allra skemmtilegasti. Já, nudd- aðu salti í sárin. Palli Myndir þú … Ég get það ekki, ég er í símanum. Ég verð... Ég get ekki, ég er í símanum. Gætirðu... Get ekki, ég er í símanum. Hvenær hættirðu í símanum!? Þegar þú hættir að biðja mig um að gera eitt- hvað. Haraldur fremur siðferðilegan glæp Leita, leita. Leita, leita Oh.. . Ég hlakka til þess dags þegar ég finn penna sem er ekki með fiðri, glimmer eða teikni- myndafígúrú á sér. Alþingismaðurinn Tryggvi Þór Her-bertsson upplýsti í viðtali í vikunni að laun þingmanna væru allt of lág. Sér- staklega fyrir þá sem störfuðu áður í fjár- magnsþrútnari geirum þjóðfélagsins og væru vanir ákveðnum lífs- kjaraviðmiðum, sem hefðu orðið til vegna góðrar menntunar og hárra launa. ÁTAKANLEGT var að fylgjast með umræðunni sem skapaðist í kjölfarið. Fólk virðist ekki hafa samúð með Tryggva Þór, sem þarf að sætta sig við rúma hálfa milljón í grunnlaun á mánuði og einhverja hundrað- þúsundkalla í viðbót við það. SAMÚÐ mín gagn- vart Tryggva Þór er djúpstæð, enda veit ég hvernig honum líður. Ég hef einnig þurft að sætta mig við breytt lífskjaraviðmið, en lífsstíll minn hefur tekið stakkaskiptum í kjölfar launalækkana sem fylgdu hruninu; ég fer sjaldnar með fötin mín í þvottahús og neyðist til að þvo oftar sjálfur, ég kaupi bensín í smáum skömmt- um í stað þess að fylla á tankinn og hug- myndir mínar um að ráða aðstoðarmann eru í besta falli fjarlægur og óframkvæm- anlegur draumur. ERFIÐAST var að kveðja kostnaðarsamt verkefni sem hófst í góðærinu. Draumur- inn var nefnilega að fara í nýtt sokkapar á hverjum degi til æviloka. Ekkert jafnast á við tilfinninguna að finna nánast ósnert pólýester þrýstast upp að löppinni á mjúk- an en þó stífan hátt sem notað sokkapar leikur ekki eftir. Á sólríkum útborgunar- degi lét ég drauminn rætast og gekk stolt- ur út úr ónefndri verslun með 40 sokkapör í poka. Rúmur mánuður af nýjum sokkum beið mín. Mánuður drauma minna. SKÖMMU síðar fór hér allt til fjandans. Launin lækkuðu, kaupmáttur rýrnaði og verð á innfluttum gæðasokkum rauk upp. Skýjaborgin var hrunin og eftir sat ég með gríðarlegt magn af notuðum sokkum sem ég neyðist til að þrífa eftir notkun og endurnýta þar til þeir slitna. ÞVÍLÍK martröð. Þjáningarbróðir minn, Tryggvi Þór, veit eflaust hvernig mér líður. Aðeins hann og meðbræður okkar úr efri millistétt vita hvar dagar lífs míns hafa nýjum sokkum sínum glatað. Tryggvi Þór, þjáningarbróðir Galdurinn á bakvið grillið .. sjóðheitt og spennandi grillnámskeið Ógleymanleg kvöldstund þar sem snillingar Nítjándu og Argentínu fara á kostum og kenna vönum jafnt sem óvönum galdurinn á bakvið grillið Næsta námskeið er fimmtudaginn 26. maí Frábært námskeið sem þú mátt ekki missa af og því um að gera að bóka sig strax. Turninum l Smáratorgi 3 l 201 Kópavogi Sími 575 7500 www.nitjanda.isl www.listahatid.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.