Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 40
21. MAÍ 2011 LAUGARDAGUR4 ● kynning ● söfn fyrir alla Söfn eru heimar út af fyrir sig og hægur vandi að gleyma þar stund og stað tímunum saman. Meðal skemmtilegustu safna að heimsækja í London og París eru Viktoríu og Albertssafnið í Kensington og d‘Orsay-safnið á vinstri bakka Signu. Viktoríu og Albertssafnið í Suður- Kensington í London er stærsta safn heims hvað varðar skreytilist og hönnun. Þar eru til sýnis rúmlega 4,5 milljón hlutir. Safnið er nefnt eftir Viktoríu drottningu og Albert eiginmanni hennar og var stofnað árið 1852. Mikið hefur verið byggt við húsakost safnsins síðan það var opnað og í dag er gólfflöturinn 51.000 fermetrar og sýningarsalirn- ir eru 145. Munir safnsins spanna 5.000 ára listasögu, frá fornöld til dagsins í dag, og eru frá Evrópu, Norður-Ameríku, Asíu og Norður- Afríku. Þar er að finna stærsta safn af síðklassískum höggmyndum í heiminum, stærsta safn ítalskrar endurreisnarlistar utan Ítalíu, as- íski hluti safnsins er meðal þeirra bestu í Evrópu, einkum hvað varð- ar leirkerjalist og málmhluti, og íslamski hluti safnsins er meðal þeirra stærstu í heiminum. V&A, eins og Bretar nefna safn- ið gjarnan, er í þeim hluta Kensing- ton sem gengur undir nafninu Al- bertopolis og þar er meðal annars að finna Náttúrugripasafn og Vís- indasafn Breta. Aðgangur að safn- inu er ókeypis eins og að flestum ríkisreknum söfnum í Bretlandi og það er opið frá 10 til 17.45 alla daga nema föstudaga þegar opið er frá 10 til 22. D‘ORSAYSAFNIÐ Í PARÍS Musée d‘Orsay stendur á vinstri bakka Signu í París. Byggingin var upphaflega járnbrautarstöð, Gare d‘Orsay, sem byggð var á ár- unum 1898-1900. Árið 1977 tóku frönsk stjórnvöld þá ákvörðun að breyta henni í listasafn. Miklar endurbætur og viðbætur áttu sér stað undir stjórn ítalska arkitekts- ins Gae Aulenti á árunum 1980- 1986. Safnið var síðan opnað með viðhöfn af þáverandi Frakklands- forseta, François Mitterrand, hinn 1. desember 1986. d‘Orsay er frægast fyrir að hýsa stærra safn verka eftir impressjón- ista og síð-impressjónista en nokk- urt annað safn í veröldinni. Meðal þeirra sem eiga verk í impressjón- istadeild safnsins eru Monet, Manet, Degas, Renoir, Cézanne, Seurat, Sisley, Gauguin og van Gogh. Á torginu fyrir framan safnið eru sex bronsstyttur, sem eiga að tákna heimsálfurnar og voru búnar til fyrir Heimssýninguna í París árið 1878. Safnið er opið frá 9.30 til 18 alla daga nema fimmtudaga, þegar opið er frá 9.30 til 21.45, og mánudaga þegar það er lokað. Almennur að- gangseyrir er átta evrur og miði á sérstakar sýningar kostar tíu evrur. Í allt öðrum heimum Séð inn í almenning d’Orsay-safnsins. d’Orsay-safnið er til húsa í gamalli járn- brautarstöð á vinstri bakkanum. Mikið úrval fatnaðar frá ýmsum tímum er í tískudeild V&A. Hér eru þrír bowler- hattar, sem lengi þóttu hluti af þjóðareinkennum Breta. V&A er í þeim hluta Kensington sem Bretar kalla Albertopolis. Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: REYKJAVÍKURAPÓTEK, Seljavegi 2 // LYFJABORG APÓTEK, Borgartúni 28 // GARÐSAPÓTEK, Sogavegi 108 URÐARAPÓTEK, Grafarholti // RIMA APÓTEK, Grafarvogi APÓTEK HAFNARFJARÐAR, Tjarnarvöllum 11 ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 115 // LYFJAVER Suðurlandsbr. 22 Upplýsingar á www.mk.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 WWW.MK.IS STÚDENTSNÁM • Félagsfræðabraut • Mála- og ferðafræðibraut • Náttúrufræðibaut • Viðskipta- og hagfræðibraut • Listnámsbraut GRUNNDEILD MATVÆLAGREINA fyrir þá sem stefna á að vera: • Bakari • Framreiðslumaður • Kjötiðnaðarmaður • Matreiðslumaður FRAMHALDSSKÓLABRAUT Hvert skal stefna í lífinu? KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á WWW.MK.IS Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN KOMDU Í ÖLL HELSTU PARTÝIN MEÐ OKKUR m.visir.is Fáðu Vísi í símann! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.