Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 74
4. júní 2011 LAUGARDAGUR46 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er allt í lagi með mig, ég er bara að skoða. LÁRÉTT 2. strit, 6. ógrynni, 8. af, 9. umrót, 11. gangþófi, 12. svölun, 14. gáleysi, 16. guð, 17. mjög, 18. skel, 20. samtök, 21. eignarfornafn. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. frá, 4. hvel, 5. andi, 7. flúðir, 10. eyða, 13. líða vel, 15. kaup- bætir, 16. fljótfærni, 19. strit. LAUSN LÁRÉTT: 2. baks, 6. of, 8. frá, 9. los, 11. il, 12. fróun, 14. vangá, 16. ra, 17. all, 18. aða, 20. aa, 21. sitt. LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. af, 4. kringla, 5. sál, 7. forvaði, 10. sóa, 13. una, 15. álag, 16. ras, 19. at. Sterkt? Kalt! Virkilega svöl peysa, pabbi! Ha? Öhhh... takk. Seglagerðin Ægir, þetta er eitthvað svo tilviljanakennt. Þetta er algjörlega tímalaus hönnun og svo mikið alvöru. Hvvar fékkstu hann eiginlega? í Seglagerð- inni Ægi. Börnin okkar eru frábær. Uhu. Ég meina, þau eru nánast fullkomin. Þau fá flottar einkunnir, eiga góða vini og eru sæmilega kurteis. Hvað heldurðu að þau séu að gera núna? - með þér alla leið - 569 -7000 Síðumúl i 13 www.miklaborg. is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Naustabryggju 4 bjalla 204 Lækkað verð 27,9 millj Glæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð í góðu lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu ásamt stæði í bílageymslu. Nánari upplýsingar veitir: Atli s: 899-1178 eða atli@miklaborg.is OPIÐ HÚS mánudaginn 6. júní milli 17:00 - 18:00 Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Mikið var ég ánægður þegar reyk-ingabannið á veitinga- og skemmti- stöðum var kynnt fyrir nokkrum árum. Góð reynsla á reykingabanninu hefur verið notuð til að réttlæta nýtt frumvarp sem nokkrir alþingismenn með Siv Frið- leifsdóttur í broddi fylkingar kynntu á dögunum. FRUMVARPIÐ markar næstu skref í hertum aðgerðum gegn reykingamanninum, en nú á að minnka aðgengið í þrepum, banna reykingar á lóðum opinberra bygginga, á gangstéttum, í almenn- ingsgörðum, á baðströndum og á svölum fjölbýlishúsa. Loks á að banna leikurum að reykja í kvikmynd- um. AÐGERÐIRNAR eiga að verða til þess að Ísland verði útópískt griðland fólks sem reykir ekki. Reykingamenn verða sjúklingar í miklum minnihluta, enda þurfa þeir að fá lækni til að skrifa upp á veikindi sín og sækja retturnar í apótek gegn afhendingu lyfseðils – verði frumvarpið samþykkt. HUGMYNDIRNAR meika fullkominn sens, enda hefur umræða síðustu daga sýnt okkur að neyslustýring landlæknis á lyfjum gefur góða raun. Ef apótekin eru lokuð er undantekningalaust einhver ósér- hlífinn öðlingur búinn að útvega sér auka- skammti sem hann er tilbúinn að deila með öðrum á næsta götuhorni – gegn vægu gjaldi að sjálfsögðu. BLESSUÐ börnin hafa notið sérstaklega góðs af núverandi kerfi og geta hæglega útvegað sér lyf hvenær sólarhringsins sem er. Það er því engin tilviljun að nýja reykingafrumvarpið sé sett fram með verndun barnanna okkar í huga. Allir vita að börn sýna því sem er bannað einstak- lega lítinn áhuga. Fleiri reglur og skert aðgengi mun því verða til þess að börn eyði frekar tíma sínum í heimanám og að aðstoða foreldra sína við heimilisstörfin. REYNSLAN af kerfinu góða er verðmæt og kemur sér eflaust vel ef landlæknir neyðist til að taka að sér neyslustýringu á tóbaki. Útrýming reykingamannsins er því í sjónmáli þökk sé skilvirkum aðgerðum frumvarps sem er á engan hátt gallað. Útrýming reykingamannsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.