Fréttablaðið - 06.07.2011, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 06.07.2011, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 2011 15 Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is Til bygginga Harðviður til húsabygginga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Verslun ÚTSALA, ÚTSALA!! 15-70% afsláttur. Verslunin Emilía Bláu húsin Faxafeni s: 588-9925 emilia.is Heilsuvörur Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA MASSAGE Authentic initiation into the tantric mysteries with tantra massage. Unique experience for men, women and couples. Tel: 698 8301 www. tantra-temple.com NUDD - DEKUR - ÍÞRÓTTANUDD Íþróttanudd, Gigtarnudd (krepptir fingur), Svæðanudd, Dekur f. pör, vini og hópa, skrúbb, pottur, nudd og máltíð. Góð tilboð. JB Heilsulind. S. 823 8280. Kínverskur læknir/nuddari í Hamraborg 20A. Nálastunga sem er gott fyrir heilsuna. Sími 564-6969 Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Einkamál Gisting Leigumiðlanir Húsnæði í boði www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Vinnuherbergi til leigu 110 RVK 3. vinnuherbergi í sameiginlegu skifstofuhúsnæði á góðum stað á hálsinum 110 RVK, um er að ræða 3 vinnuherb. með sameiginlegri kaffiaðstöðu og setustofu. Uppl. gefur HALLDÓR S. 899 7230. Til leigu 4 herb. íbúð í efra Breiðholti Verð 147.000, - á mánuði. Upplýsingar í síma 895 9376 á milli 14 - 16. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast ATH SKIPTI !!! Sumarbústaður á Suðurlandi óskast í skiptum fyrir gott sumarhús á Spáni. Upl í síma 861 1751 Par með 10 ára gamalt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu helst á Seltjarnarnesi en 107 kemur einnig til greina. Skilvísar greiðslur, reglusöm, reyklaus. Uppl. S. 860 0262. Reyklaus og reglusöm kona óskar eftir einstaklings eða 2 herb íb. Helst í Breiðholti uppl: 865 6149. Óskum eftir 4-5 herb.íb í Hfj. Skilvísum greiðslum og góðri umgengi heitið. Góð meðmæli ef óskar er eftir. Uppl.S:8685349 Óska eftir einstaklins íbúð í Grafarvogi frá 1. ágúst, september eða október fram á næsta vor leigugeta 50 þús á mánuði hef meðmæli ef óskað. Uppl. í síma 772 6658. Sumarbústaðir Glæsilegt heilsárshús til sölu/leigu 11 km. norður af Borgarnesi. Opið hús fimmtud. 7. júlí frá kl. 15. - 19. Uppl: s. 896-0675 Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla, sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615- 2500. Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. Atvinna í boði Hressingarskálinn óskar eftir þjónum í fulla vinnu, helst með reynslu. Upplýsingar á staðnum, Austurstræti 20 Kofi Tómasar Frænda óskar eftir þjónum í bæði fulla vinnu og hlutastarf. Upplýsingar á staðnum, Laugavegi 2 Starfsfólk óskast Til dreifingar á auglýsingabæklingum í miðborg Rvk. Enskukunnátta nauðsynleg. Föst laun+bónus. Uppl. í s. 869 1526. Okkur vantar fólk í kvöldstarf. 18 ára og eldri. Íslenskumælandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl gefur Viggó í 553- 6688 eða viggo@tmi.is Atvinna í Vestmannaeyjum Okkur vantar hresst fólk í vinnu við afgreiðslustörf og þjónustu í sal í elsta og helsta Bakaríi Vestmannaeyja. Upplýsingar veitir Bergur 8982466. Vilberg Kökuhús Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa 3x í viku. Uppl. í síma 894 3013 eftir klukkan 16:00 eða á tilraun13@gmail. com BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Grundarstígsreitur Tillaga að deiliskipulagi á reit 1.183.3, sem markast af Grundarstíg, Skálholtsstíg, Þingholtsstræti og Spítalastíg. Gert er ráð fyrir að vernda Grundarstíg 10, sem 20. aldar byggingu og lagt til að friða Farsóttarhús að Þingholtsstræti 25. Heildstæð götumynd er við Grundarstíg og verður þeirri mynd ekki raskað. Að Grundarstíg 10 verður gert ráð fyrir að heimild til að byggja viðbyggingu og verður heimilt að reka menningarstarfsemi og kaffihús í húsinu. Að öðru leyti eru aðeins leyfðar óverulegar breytingar á núverandi byggingum með því markmiði að bæta lífsgæði, t.d. með byggingu svala og kvista. Gert verður ráð fyrir almenningsgarði á lóð Farsóttarhússins að Þingholtsstræti 25. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Túngötureitur Tillaga að deiliskipulagi á reit 1.137.4, sem markast af Túngötu, Hofsvallagötu, Hávallagötu og Bræðraborgarstíg. Gert er ráð fyrir svæðisbundinni verndun alls reitsins og verndun tveggja húsa, Hávallagötu 30-32 og 34-36, í flokki 20. aldar bygginga. Það er m.a. gert ráð fyrir að vernda upprunalegra veggáferð steinsteyptra húsa, þakkanta og garðveggi. Á lóðinni að Bræðraborgarstíg 31 er gert ráð fyrir verndun timburhúss sem byggt var fyrir 1918 og heimild til að byggja við það. Almenn bílastæði á lóð Bræðraborgarstígs 31 eru felld niður. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að nýju deiliskipulagi og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartún 35-37 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Borgartúns, reitir 1.217 og 1.219 vegna lóðarinnar nr. 35-37 við Borgartún. Í breytingunni felst í meginatriðum að lóðinni er skipt í tvær lóðir, Borgartún 35 er hækkað og byggingarmagn aukið sem því nemur. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Haukdælabraut 98 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reynisvatnsás vegna lóðarinnar nr. 98 við Haukdælabraut. Í breytingunni felst að húsagerð er breytt úr E-2A (tveggja hæða hús) í Ep-1a (pallað hús). Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 6. júlí 2011 til og með 17. ágúst 2011. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@ reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 17. ágúst 2011. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík 6. júlí 2011 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær Breyting á aðalskipulagi og deiliskipu- lagi, undirgöng undir Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 15. júní 2011 að auglýsa skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 fyrir tengingu Reykjanesbrautar og Víkurgötu við Straumsvík ásamt umhverfisskýrslu skv. 7. grein laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar samþykkti á fundi sínum þann 18. maí 2011 að jafnframt yrði auglýst breyting á deiliskipulagi svæðisins skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Kynningarfundur var haldinn 6. júní 2011 í samræmi við 30. grein sömu laga. Í breytingartillögunni felst að gatnamót Reykjanesbrautar og Víkurgötu verða lögð undir Reykjanesbraut. Breytingin er gerð til að minnka slysahættu á gatnamótunum. Áhrifin af breytingunni teljast mjög jákvæð, og ekki eru talið að um nein neikvæð áhrif verði að ræða. Aðalskipulagið, deiliskipulagið og umhverfisskýrsla fyrir báðar tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 8. júlí – 19. ágúst 2011. Hægt er að skoða skipulagstillögurnar og umhverfisskýrsluna á vef Hafnarfjarð- arbæjar www.hafnarfjordur.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Í samræmi við 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 er þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta við aðalskipulagið eða deiliskipulagið, og einnig þeim sem hafa athugasemdir við umhverfisskýrsluna, gefinn kostur á að senda inn skriflegar athugasemdir til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðar- bæjar Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði, eða með tölvupósti á netfangið annasofia@hafnarfjordur.is eigi síðar en 19. ágúst 2011. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Atvinna Tilkynningar Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.