Fréttablaðið - 27.07.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Lofsverð viðbrögð
Friðarmenning brýtur
vítahring haturs, skrifar
Gunnar Hersveinn.
umræðan 16
Landsliðsþjálfari í
mýrarbolta
Eyjólfur Sverrisson þjálfar
landslið kvenna og karla í
mýrarbolta.
fólk 42
Miðvikudagur
skoðun 16
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Maraþon
27. júlí 2011
173. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi í Garðabæ
2011 voru veittar fyrir helgi. Fjórar einbýlishúsalóðir hlutu
viðurkenningu auk þess sem eigendur samliggjandi lóða
fjölbýlishúsa við Strikið 2-12 fengu viðurkenningu fyrir
vel hirta lóð. Náttúrufræðistofnun Íslands fékk viður-
kenningu í flokki fyrirtækja og stofnana og Kjarrás var
valin snyrtilegasta gata bæjarins.
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík sími: 568 28
Opnunartími:mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugardag lokað
ÚTSALA
3JA FLÍKIN ER FRÍ.KAUPIR 2 OG 3JA ER FRÍATH. ÓDÝRASTA ER FRÍ
KAUPÆÐI BORGAR SIG NÚNA
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Hótel Klettur við Mjölnisholt dregur nafn sitt af kletti sem brýst í gegnum einn vegg þess innanhúss.
Þ að er smá álfaþema á fyrstu hæðinni. Þar er klettur í ganginum sem ferðamönnum finnst mjög gaman að láta mynda sig við. Kletturinn blómstrar svo inni í fundarsal hinum megin við vegginn og sá salur hefur fengið nafnið Álfahellir,“ segir Geir Gígja, sölu- og markaðsstjóri Hótels Kletts, sem var opnað við Mjölnisholt í Reykjavík nýlega.
Álfar hollvættir hótels
2
MARAÞONMIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2011 KynningarblaðUndirbúningurBún urNæringMetFróðleikur
VIRKJANAMÁL Ekki hefur enn verið
fundin lausn á því hvernig gufan
úr borholunum við Kröfluvirkjun
II verður nýtt til raforkufram-
leiðslu. Gufan er of súr til að
hægt sé að nýta hana með sama
hætti og gert hefur verið í öðrum
holum.
Hörður Arnarson, forstjóri
Landsvirkjunar, telur að þar á bæ
muni menn finna lausn á vanda-
málinu. Það hefur þó ekki enn
tekist.
„Það sem hefur verið viðvar-
andi í Kröflu er að hluti borhol-
anna er súr. Þessu vonumst við
til að ná taki á með tímanum.“
Súrar gufur eru tærandi og hjá
Landsvirkjun er unnið að því að
ná þessum einkennum úr gufunni.
Sú lausn er ekki enn fundin. Fyrir
vikið hefur tímaáætlun varðandi
virkjunina verið breytt.
„Það er aðeins að tefjast og
verið að breyta forgangsröðun
svæðanna. Ef þetta vandamál
hefði ekki verið í Kröflu, er mjög
líklegt að hún hefði verið stækk-
uð fyrr.“
Hörður segist ekki vera með
það á hreinu hvenær menn gerðu
sér grein fyrir vandamálinu, en
virkjunin hefur verið færð aftar
á forgangslista. „Þetta var fyrir
mína tíð í fyrirtækinu,“ segir
hann. Reiknað er með að afkasta-
geta Kröfluvirkjunar II verði allt
að 150 MW.
Ljóst er að vegna súru guf-
unnar verður framkvæmdin við
Kröfluvirkjun dýrari en ráð var
fyrir gert. Óljóst er hve miklu það
nemur og fer það eftir þeim leið-
um sem á endanum verða ofan á
við framkvæmdina, þegar lausn-
ir eru fundnar. Þetta vandamál er
ekki til staðar í Bjarnarflagi og á
Þeistareykjum og hönnun þeirra
virkjana hefur verið boðin út.
Viðræður standa yfir við átta
til tíu aðila um orkukaup úr jarð-
hitasvæðunum. Hörður segir þrjá
til fjóra þeirra hreyfa sig hraðar
en aðra.
„Þó að fyrstu rannsóknir gefi
ábendingar um eitthvað ákveðið
þá er það bara eðli jarðhitans að
þar er óvissa og það gerir það að
verkum að menn geta ekki skuld-
bundið sig nema fyrir því sem
búið er að fá fullt öryggi fyrir.“
Slíkt á ekki við um Kröflu og því
er ekki verið að semja um orku
þaðan núna. - kóp
Súr gufa tefur fyrir virkjun
Óleyst vandamál eru við borholur í Kröfluvirkjun II. Gufan er of súr til að hægt sé að nýta hana til raforku-
framleiðslu. Landsvirkjun segir unnið að lausn vandans. Virkjunin á að framleiða allt að 150 megavött.
STJÓRNMÁL Steingrímur J. Sigfússon fjár-
málaráðherra segir langlíklegast að deilan
um virði SpKef fari fyrir gerðardóm. Alls
munar 20 milljörðum króna á mati því sem
lagt var fyrir við sameiningu sjóðsins og
Landsbankans og mati sem Landsbankinn
sjálfur lét vinna.
Steingrímur segir sameininguna við
Landsbankann hafa verið neyðarráðstöfun
þegar allt var komið í þrot. Tryggja hafi
þurft innstæður í sjóðnum.
„Það er ósköp einfalt að ef ekki næst
samkomulag um mat á eignum á móti
skuldum þá getur til þess komið að þetta
fari í gerðardóm og það stefnir nú frekar í
að svo verði.“
Steingrímur vonast til að Vaðlaheiðar-
göng fari í útboð á næstu dögum. „Sveitar-
félögin eiga eftir að gefa út framkvæmda-
leyfi en það sem snýr að okkur er klárt,“
segir hann.
Steingrímur segist því vera ágætlega
bjartsýnn á framkvæmdahorfur. Hann
telur hins vegar að þungt andrúmsloft í
samfélaginu hjálpi ekki til. Harðskeyttur
áróður sem allt rífi niður, sé ekki til bóta.
Hvað söluna á Byr varðar segir hann að
fjármáráðuneytið sé ekki gerandi í henni.
Það sé Fjármálaeftirlitið. Kaupverð verði
gefið upp þegar endanlega sé ljóst að af
kaupunum verði. Steingrímur segir líkur
standa til að ríkið fái það fé til baka sem
það hefur lagt í Byr, en það eru alls 900
milljónir króna. - kóp / sjá síðu 12
Sameining SpKef og Landsbankans var neyðarráðstöfun, segir fjármálaráðherra:
Sparisjóðsdeila fyrir gerðardóm
VÆTUTÍÐ Í KORTUNUM Það rigndi hressilega í Reykjavík í gær eftir langt tímabil með þurrki.
Í Bankastræti lét mannskapurinn ekki slá sig út af laginu og brá fyrir sig regnhlífum eða setti upp hettur og
regnhatta. Af veðurkortum að dæma bíður okkar talsverð væta næstu daga. Flestum landshlutum er ætlaður
skerfur af ofankomunni. FRÉTTABLAÐIÐ /STEFÁN
Það sem hefur verið
viðvarandi í Kröflu er
að hluti borholanna er súr.
Þessu vonumst við til að ná
taki á með tímanum.
HÖRÐUR ARNARSON
FORSTJÓRI LANDSVIRKJUNAR
FÓLK Íslensk brúðuleikhús eru að
slá í gegn í Rússlandi. Brúðuleik-
ararnir Hall-
veig Thorlacius
og Bernd
Ogrodnik fóru
með sýningar
sínar til Sankti
Pétursborgar
á dögunum og
fengu góðar
viðtökur. Til-
boðin hafa
ekki látið á sér
standa.
„Ég er að
fara með
brúðusýningu
til Múrmansk
í september,“
segir Hallveig og bætir við að
hún eigi eftir að vinna úr fleiri
tilboðum um sýningar í Rúss-
landi á næsta ári. „Það er mikil
hefð fyrir brúðuleikhúsi í Rúss-
landi,“ segir Hallveig sem hefur
fengið gæðastimpil á leikhús sitt
þar í landi. - mmf / sjá síðu 24
Góðar viðtökur í Rússlandi:
Brúðuleikarar
slá í gegn ytra
HALLVEIG
THORLACIUS
hátíð
Ferð
a- útsal
a
í BYK
O Bre
idd
Opið
til kl
. 21
í kvö
ld, 27
. júlí
Mikillafsláttur
GRILLKOL
2 kg399
Fólkið í
landinu les
Fréttablaðið
Prentmiðlakönnun Capacent Gallup.
18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu.
Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011
ÞUNGBÚIÐ V-TIL Í dag verður
skýjað og úrkoma með köflum
V-lands en bjartviðri NA-lands.
Vindur víða 5-13 m/s, lægir
heldur með deginum.
VEÐUR 4
13
14
16
14
11
Logi með þúsund stig
Logi Gunnarsson er
kominn í fámennan hóp
körfuboltamanna.
sport 38
STEINGRÍMUR
J. SIGFÚSSON