Fréttablaðið - 27.07.2011, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 27.07.2011, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 2011 37 AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HJÓLUM HJÓLADEILDIN ER Í HOLTAGÖRÐUM. TILBOÐIÐ GILDIR TIL VERSLUNARMANNAHELGAR. 25% NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS Pepsi-deild kvenna Afturelding-ÍBV 2-1 1-0 Vaila Barsley, 1-1 Vesna Smiljkovic, 2-1 Íris Dóra Snorradóttir. Valur-Fylkir 4-0 1-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir (19.), 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir (28.), 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir (36.), 4-0 Hólmfríður Magnúsdóttir (86.). Breiðablik-KR 3-2 1-0 Fanndís Friðriksdóttir (32.), 2-0 Greta Mjöll Samúelsdóttir (58.), 2-1 Sonja Björk Jóhannsdóttir (65.), 3-1 Greta Mjöll (75.), 3-2 Berglind Bjarnadóttir (77.). STAÐA EFSTU LIÐA Í DEILDINNI Stjarnan 11 10 0 1 33-9 30 Valur 11 9 1 1 33-8 28 Þór/KA 11 7 1 3 23-21 22 ÍBV 11 6 2 3 19-7 26 1. deild karla ÍA-Selfoss 2-1 1-0 Gary Martin (20.), 1-1 Viðar Örn Kjartansson (36.), 2-1 Mark Doninger (89.). KA-HK 2-1 0-1 Eyþór Helgi Birgisson (4.), 1-1 Davíð Rúnar Bjarnason (51.), 2-1 Daniel Howell (89.). Grótta-Víkingur Ó. 1-2 Jónmundur Grétarsson - Guðmundur Magnússon, Þorsteinn Ragnarsson, víti. STAÐA EFSTU LIÐA Í DEILDINNI ÍA 14 13 1 0 41-6 40 Selfoss 14 9 1 4 30-14 28 Haukar 13 6 3 4 17-13 21 BÍ/Bolungarvík 13 6 2 5 17-22 20 Þróttur R. 13 6 2 5 16-21 20 Upplýsingar um markaskorara af vefsíðunni fótbolti.net ÚRSLIT Í GÆR FÓTBOLTI Fylkismaðurinn Ingi- mundur Níels Óskarsson er meðal markahæstu leikmanna Pepsi- deildar karla í sumar en hann hefur skorað sex mörk í tólf leikj- um. Þegar markatölfræði Ingi- mundar er skoðuð nánar kemur í ljós að hann hefur bara skorað í leikjunum á móti Víkingum deild- arinnar það er liðum Víkings, Grindavíkur og Keflavíkur. Ingimundur hefur skorað 6 mörk í 4 leikjum á móti fyrrnefndum liðum en á enn eftir að opna markareikning sinn á móti hinum átta liðum deildarinnar þrátt fyrir að hafa leikið í 639 mínútur á móti þeim. Ingimundur hefur líka átt 3 af 4 stoðsendingum sínum á móti Víkingum deildarinnar. - óój Ingimundur Níels Óskarsson: Skorar bara á móti Víkingum INGIMUNDUR NÍELS Á bara tvo leiki eftir á móti Víkingum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FÓTBOLTI „Ég var alltaf viss um að skora úr þessu færi og Gary (Martin) var alveg brjálaður að fá ekki að taka aukaspyrnuna. Ég hlustaði ekkert á hann og skoraði eins og ég ætlaði að gera. Þetta var frábær endir á skrýtnum leik en ég hef aldrei spilað fótbolta í verra veðri,“ sagði Englendingur- inn Mark Doninger í gær eftir að hann tryggði Skagamönnum 2-1 sigur gegn liði Selfoss í toppslag 1. deildar karla í fótbolta. Skagamenn eru enn taplausir eftir 14 leiki og liðið er með 40 stig, 12 stigum fyrir ofan Selfoss sem er í öðru sæti. Þeir hafa nú unnið tíu leiki í röð síðan þeir gerðu jafntefli við Víking úr Ólafsvík snemma í sumar. Skagamenn hafa ennfremur 19 stiga forskot á Hauka sem eru í 3. sætinu en eiga leik inn á móti ÍR- ingum á Ásvöllum í kvöld. Skagamenn léku einum færri í um 80 mínútur þar sem Heimir Einarsson fyrirliði var rekinn af velli eftir um 13 mínútur. Gary Martin kom ÍA yfir á 20. mínútu en Viðar Örn Kjartansson jafn- aði metin fyrir Selfoss á 36. mín- útu. „Þetta er bara karakterinn í þessu liði. Veðrið var slæmt, við vorum einum færri megnið af leiknum, en ég var alltaf viss um að þetta myndi takast,“ sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir leikinn. Logi Ólafsson þjálfari Selfoss sagði að sínir menn hefðu ekki leikið nógu vel. „Skagamenn vildu þetta meira en við. Svo ein- falt er það. En Skagamenn eru svo gott sem komnir upp,“ sagði Logi. - seth Mark Doninger tryggði Skagamönnum sigur með marki beint úr aukaspyrnu: Skagamenn á hraðferð upp TÍU Í RÖÐ Skagamenn fagna marki Gary Martin. FRÉTTABLAÐIÐ/GUÐMUNDUR BJARKI HALLDÓRSSON Ingimundur Níels í sumar: Á móti Víkingum deildarinnar Leikir 4 Mínútur 349 Mörk 6 Stoðsendingar 3 Þáttur í mörkum 9 Á móti öðrum liðum Leikir 8 Mínútur 639 Mörk 0 Stoðsendingar 1 Þáttur í mörkum 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.