Fréttablaðið - 08.08.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 08.08.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 8. ágúst 2011 182. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 T HG Arkitektar fengu fyrstu verðlaun fyrir til-lögu sína um hönnun og skipulag íbúabyggð-ar í úthverfi Vilníus, höfuðborg-ar Litháens. „Það voru fjárfestar í Vilníus sem komu að máli við okkur og báðu okkur um að taka þátt í þessari samkeppni,“ segir Ragnar Auðunn Birgisson, arki-tekt hjá THG Arkitektum. „Þetta er fínna hverfi í úthverfi Vilníus. Þarna eru einbýlishús af stærri gerðinni og það var verið að leita eftir einhverju nýju og fersku sem er ekki alveg það hefðbundnþessu ló sé töluvert af litlum vötnum og tjörnum, skóglendi og grösug-um hæðum. „Þetta verður opið og skemmtilegt úthverfi,“ segir Ragnar en samkvæmt tillögu THG Arkitekta er efnisval að mestu litháískt og mikið um steinklæðn-ingu og við. Hugað verður vel að skjólgóðum útisvæðum, breytilegu veðurfari og hitastigi.Ragnar segir að óskað hafi verið eftir annars vegar einbýlishús-um og hins vegar parhúsum. „Við tókum mið af landslaginu við valá því hvort hú i undanfarin ár. Mikið gler, góð lofthæð og opin rými sem renna saman. Við vildum hafa flæði á milli rýma.“ Ragnar segir að verkefnið auki bjartsýni um að eitthvað sé að gera fyrir arkitekta, bæði hérlendis og erlendis. „Við erum að flytja inn smá vinnu,“ segir Ragnar og bætir við: „Við vonum að það verði farið í þetta af alvöru hraða, að þetta verði ekki bara eitt og eitt hús.“Ragnar segir að f llh THG Arkitektar hlutu fyrstu verðlaun fyrir tillögu um hönnun og skipulag íbúabyggðar í úthverfi Vilníus. Hanna hverfi í Vilníus FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugardag 11:00 - 14.00 ÚTSALA KAUPIR 2 OG 3JA FLÍKIN ER FRÍATH. ÓDÝRASTA ER FRÍ NÚNA ER BARA HÆGT AÐ GERA GÓÐ KAUP Lítið hringlótt og uppfullt af möguleikum. www.weber.is Gosasnagi fyrir gleraugu er nýjasta afurð 25togo stúdíósins í Taívan. Hann ætti að koma sér vel fyrir fólk sem er gjarnt á að týna gleraugunum sínum. Þau eru vel skorðuð á snagan- um og eiga sér þar vísan og öruggan stað. Sjá nánar á www. designboom.com. FASTEIGNIR.IS 8. ÁGÚST 2011 32. TBL. Fasteignasalan Stakfell er með til sölu nýjar íbúðir við Mánatún í Reykjavík. Í vor voru sett í öl f li vel skipulagðar og staðsettar enda hefur áh rsla verið lögð á góða frágang og vandaðar innréttingar. Jafnframt eru íbúðirnar taldar rúmgóðar, opnar ogbjartar og sameignin vönd ð Þess má g t ð Stutt í gönguleiðir og hringiðu atvinnulífsins Vel hefur gengið að selja íbúðir í Mánatúni. SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS Þú hringir – við seljum 512 4900 Kíktu inn á www.landmark.is! 20% afsláttur af söluþóknun ef þú skráir eignina þína í sölu hjá okkur fyrir 31. ágúst 2011. Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali sími 897 8266 Þórarinn Thorarensen sölufulltrúi sími 770 0309 Sigurður Samúelsson löggiltur fasteignasali sími 896 2312 Gunnar Valsson sölustjóri sími 699 3702 Kristberg Snjólfsson sölufulltrúi sími 892 1931 Sveinn Eyland löggiltur fasteignasali sími 690 0820 Friðbert Bragason sölufulltrúi sími 820 6022 Eggert Maríuson sölufulltrúi sími 690 1472 Sigrún Hákonardóttir ritari sími 512 4900 Fara á Lebowski-hátíð Tveir félagar ætla á hátíð í New York þar sem leikarar í Big Lebowski verða gestir. fólk 26 Mormónakirkjan 35 ára Margvíslegt starf undir verndarvæng Guðs. tímamót 14 HEIMILI THG Arkitektar fengu fyrstu verðlaun fyrir tillögu sína um hönnun og skipulag íbúðabyggðar í úthverfi Vilníus, höfuðborg- ar Litháens. „Fjárfestar í Vilníus komu að máli við okkur og báðu okkur um að taka þátt í þessari sam- keppni,“ segir Ragnar Auð- unn Birgisson, arkitekt hjá THG Arkitekt- um. Ragnar segir að verðlaunin auki á bjartsýni um að eitthvað sé að gera fyrir arkitekta, bæði heima og erlendis. „Við erum að flytja inn smá vinnu,“ segir Ragnar og bætir við að fullur hugur hafi verið í fjárfestunum að fylgja eftir tillögunum. - mmf / sjá Allt Unnu fyrstu verðlaun: Hanna íbúða- byggð í Vilníus RAGNAR AUÐUNN BIRGISSON ms.is Nýtt HVÍTA H Ú S IÐ /S ÍA Gráða & feta ostateningar í olíu Skólabæklingur Office fylgir Fréttablaðinu í dag AFMÆLISTILBOÐ SÍÐUM UMHVERFISMÁL Stefnt er að því að þingsályktunartillaga um rammaáætlun um vernd og nýt- ingu náttúrusvæða líti dagsins ljós fyrir miðjan mánuð. Reikna má með deilum innan stjórn- arflokkanna um hvaða svæði verði eyrnamerkt fyrir virkjan- ir. Umhverfisráðherra undirbýr nú friðlýsingu Viðeyjar í Þjórsá, en fyrirhuguð virkjun í ánni mun hafa áhrif á umhverfi hennar. Eftir framlagningu tillögunnar tekur við sex vikna athugasemda- ferli, þar sem öllum gefst kostur á að senda inn umsagnir. Miðað við þær deilur sem orðið hafa um rammaáætlunina má búast við fjölmörgum athugasemdum. Að því loknu fer málið fyrir Alþingi. Tillaga Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra hefur ekki verið á borði þingflokka stjórnarflokk- anna. Samvinna hefur hins vegar verið á milli hennar og Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra, en endanleg tillaga um málið mun verða á forræði þeirra beggja. Umhverfisráðherra undirbýr nú friðlýsingu Viðeyjar í Þjórsá, en hún þykir merkileg þar sem gróður þar hefur aldrei orðið fyrir ágangi búfjár. Friðlýsingin er væntanleg á föstudag. Verði af virkjunum í neðri hluta Þjórsár fer eyjan á þurrt og því verður að gera grein fyrir því hvernig hún verður vernduð fyrir búfé. Neðri hluti Þjórsár og friðlýs- ing Þjórsárvera eru þau svæði sem helst munu valda deilum milli stjórnarflokkanna, sam- kvæmt heimildum Fréttablaðs- ins. Mismunandi áherslur þeirra kristallast í því að Samfylking- in vill setja fleiri svæði í virkj- unarflokk en Vinstrihreyfingin - grænt framboð. Heimildarmenn blaðsins eru bjartsýnir á að lend- ing náist með flest svæði, en þessi tvö munu verða erfið. Umhverfisráðherra hefur gefið út að stefnt sé að friðlýs- ingu Þjórsárvera. Það þýðir ein- faldlega að Norðlingaölduveita er ekki lengur uppi á borði, nema hugmyndum um hana verði gjör- breytt. Ekki hefur frést af neinni vinnu í þá veru. Það má því búast við því að deilur um náttúruvernd og virkj- anir verði áberandi í þingstarf- inu í vetur, en áformað er að endanleg þingsályktunartillaga um málið verði afgreidd fyrir 1. febrúar 2012. - kóp / sjá síðu 6 Deilt um virkjanir og vernd Enn er ósætti milli stjórnarflokkanna um virkjanakosti í rammaáætlun. Iðnaðarráðherra leggur fram þingsályktunartillögu á næstunni. Þjórsárver og neðri hluti Þjórsár helstu deilumálin. Pólitísk ákvörðun. vikur verða gefnar svo almenningur og hags- munaaðilar geti sent inn umsagnir um virkjana- kosti. 6 TEFLT TIL STYRKTAR SÓMALÍU Tæp milljón króna safnaðist til styrktar börnum í Sómal- íu í skákmaraþoni í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Efnilegustu ungu skákmenn landsins tefldu þar á fimmta hundrað skákir við gesti og gangandi en mótherjar krakkanna lögðu fram upphæð sem rennur í söfnun Rauða krossins vegna hungursneyðarinnar í Sómalíu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KÓLNAR LÍTILLEGA Í dag verður yfirleitt hæg N-læg átt en hvassara allra austast. Víða bjartviðri en stöku skúrir S-til seinnipartinn. Hiti 6-12 stig NA-lands en 10-16 stig SV-til. VEÐUR 4 8 14 9 9 11 EFNAHAGSMÁL Hræringar hafa verið á alþjóðlegum fjármálamörkuðum síðustu daga. Búist er við frek- ari lækkunum á verði hlutabréfa í Evrópu og Banda- ríkjunum í dag í kjölfar ákvörðunar Standard & Poor´s að lækka lánshæfismat Bandaríkjanna. Þá eru líkur taldar hafa aukist á því að hagkerfi Evr- ópu og Bandaríkjanna fari á ný í kreppu. Stjórn- mála- og seðlabankamenn beggja vegna Atlants- hafsins funduðu um helgina vegna ástandsins. Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir Ísland vera í skjóli frá hremming- unum. Í því sambandi skipti mestu að gjaldeyris- forði hins opinbera sé nægur og að gjaldeyrishöftin geri ríkissjóði kleift að fá lánsfé á viðráðanlegum kjörum. Gylfi segir erfiðleikana erlendis hins vegar geta seinkað viðsnúningi íslensks efnahagslífs þar sem kreppa í nágrannalöndum okkar geti rýrt lífskjör á Íslandi. Þá gæti verð á olíu og útflutningsvörum lækkað sem hefði áhrif á gengi krónunnar. „Óvissa eins og þessi er slæm fyrir fjárfestingu. Sérstaklega ef eigið fé fjárfesta er lítið sem á við um mörg innlend fyrirtæki. Uppsveifla mun ekki hefjast fyrr en eiginfjárstaða fyrirtækja hefur batn- að, bankakerfið er orðið starfhæft að nýju og óvissa er minni,“ segir Gylfi. - mþl / sjá síðu 4 Titringur á fjármálamörkuðum eykur líkur á kreppu í Evrópu og Bandaríkjunum: Gæti rýrt lífskjörin á Íslandi Meistaraheppni KR Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í gær. KR bætti stöðu sína á toppnum. sport 22

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.